Sagnir - 01.04.1985, Qupperneq 41

Sagnir - 01.04.1985, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ OG NASISMINN var oröið hernaðarlegt stórveldi sem lét engan lengur segja sér fyrir verkum. Sovétríkin voru vinasnautt stórveldi sem reyndi eftir megni að bæta sambúðina við Bretland og Frakkland og gengu ma. í Þjóða- bandalagið til þess. Viðleitni þeirra bar takmarkaðan árangur. Banda- n'kin fylgdu enn einangrunarstefnu sinni. Bretland og Frakkland virtust enn ætla að halda áfram undanláts- stefnu sinni gagnvart æ herskárri utanríkisstefnu Hitlers. Vegna ótryggs ástands í Evrópu fór Morgunbladid að huga að hugsanlegri stöðu Norðurlandanna í væntanlegum átökum. Urðu nokk- ur skrif um þetta í blaðinu. Sagði þar ma.: Menningarlíf Norðurlanda er úti- lokað úr löndunum í suðri og austri, vegna þeirra róttæku bylt- inga sem þar hafa orðið. í norðr- inu mætum viðóbyggðum íshafs- ins. Leiðirnar eru aðeins opnar í vesturátt, leiðirnar til Hollands, Belgíu, Frakklands, Englands og Ameríku.16 Skömmu fyrir miðjan marsmánuð 1938 var Austurríki innlimað í Fýskaland. Helstu mótaðiljar Hitlers 1 þeim leik voru ítalir. Sátu þeir hjá þegar þýski herinn fór yfir austur- rísku landamærin. Skammur tími leið uns Hitler fór aö setja fram kröfur um innlimun Súdetahéraðanna í Tékkóslóvakíu. Magnaðist deilan þegar kom fram á haustið. Evrópa riðaði á barmi styrj- aldar. Hvatti Morgunblaöiö lands- raenn að búast við hinu versta. Breiðir álar Atlantshafsins mundu ekki girða fyrir ýmis óþægindi styrj- aldar. Samt værum við nokkuð vel Sett. Hér við landið væru auðugustu fiskimið heims. Öflugur kaupskipa- f°ti gæti síðan annað aðflutningum a lifsnauðsynjum.17 Eftir nokkurra daga samninga- umleitanir Nevilles Chamberlains, forsætisráðherra Breta tókst á síð- ustu stundu samkomulag um kröfur Hitlers. Kunni Morgunblaöiö hon- um bestu þakkir fyrir. Hann hefði reyndar bjargað heimsfriðnum. Um Hitler var fjallað af virðingu, en án allrar samúðar. Hana fengu Bretar óskipta. Um leið hvarf allur kvíðbogi vegna styrjaldarhættunnar. Næstu daga hrósaði Morgunblaöiö Chamberlain hvað eftir annað fyrir afrekið og sagði ma.: ,,... verður það fyrst og fremst forsætisráð- herra Breta Mr. Chamberlain, sem lárviðarsveiginn fær. Hann hefur þá getið sjer ódauðlegt nafn í veraldar- sögunni“.18 Enn höfðu menn ekki réttilega áttað sig á Hitler. Hátíðlegar yfirlýs- ingar hans um að ekki yrði um frek- ari landakröfur að ræða blekktu enn. í þessum efnum fylgdi Morg- unblaöiö beint í fótspor Chamber- lains, trúnni á friðarvilja Hitlers. Ekki voru öll íslensku blöðin jafn hrifin af frammistöðu Breta eins og fram kom í skrifum þeirra. Taldi Morgun- blaöiö öll slík skrif óábyrga mark- leysu: Blað kommúnista hefir birt hinar fjandsamlegustu greinar um Chamberlain forsætisráðherra Breta. Allir vita eftir hvaða ,,línu“ farið er í því blaði, og þessvegna undrast menn þetta ekki fremur en annað ábyrgðarlaust tal þeirra sem að blaðinu standa.19 Eins og fyrr sagði voru skrif Morgunblaösins gagnvart Þýska- landi vegna Tékkóslóvakíudeilunn- ar laus við allan fjandskap. Ekkert var gert til að gera hlut þess betri eða verri. Að því er best verður séð var blaðinu ekkert í mun að lasta þá, amk. ekki í þessu máli. Því hafði nefnilega tekist að finna sökudólg- inn. Og það var ekki Hitler. Hann bjó austur við Volgubakka: Eftir ósigurinn á Spáni beindust hugir einræðisherranna í Moskva um stund óskiptir að Tékkóslóv- akíu. Þeir hugsuðu sjer að nota mætti þessa viðkvæmu deilu til þess að koma af stað heimsófriði - og þá vitanlega ,,í þágu friðar- ins“. - Áttu nú stórveldin, Bret- land og Frakkland að ráða til fulls niðurlögum fasistaríkjanna, en upp úr rústunum myndi svo skap- ast grundvöllur undir hina vænt- anlegu og langþráðu heimsbylt- ingu bolsivismans.20 Enn þorði Morgunblaöiö ekki að setja Þýskaland á sama bás og Sovétríkin. Gagnrýnustu skrifin í garð Hitlersstjórnarinnar virðast SAGNIR 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.