Sagnir - 01.04.1985, Side 50

Sagnir - 01.04.1985, Side 50
JÓN LEIFS EDDA Jon L<j/s . op.^o gfdn----- ■ - 1 . M. • f 1 -fn—nH j\A*dM=uL5tifc. Lf-«. Hljóds biö ek allar helgar kindir meiri ok minni mögu Heimdallar Edda. Helgimál in fyrstu. Kóreintak af hluta úr einu af þremur svokölluöum Eddu óratoríum Jóns. Þessi þrjú stóru verk voru hliöstæða Jóns viö Niflungahring Wagners og því hefur veriö erfitt meö flutning á þeim stæröarinnar vegna. Að því er undir- ritaöur best veit hefur aöeins eitt þeirra veriö flutt af Pólýfónkórnum fyrir nokkrum árum. Hin tvö liggja enn óflutt. Jón gekk mjög hart fram í aö inn- heimta STEF-gjöld, til dæmis var höföaö mál á hendur Keflavíkurút- varpinu daglega í mörg ár og ekki hætt fyrr en Kaninn lét sig. Jón gerðist svo frekur aö mörgum þótti nóg um og fóru að líta á STEF sem einhverskonar fjárplógsfyrirtæki og formann þess sem einhverskonar glæpamann. Víst er um það aö á þessum tíma var hann einn óvin- sælasti maðurinn á landinu. En óvinsælasta manni á landinu varð hvergi hnikað og baráttan bar þann árangur að í dag þykja STEF-gjöld sjálfsögð. Þó að Jón væri sestur að í litlu landi, hugsaði hann ennþá stórt. Til marks um það stóð hann fyrir stofn- un Conseil International des Com- þositeurs eða CIC, alþjóðasamtök- um tónskálda. Markmið þeirra var að hvetjatil aukinnarsamvinnu allra þjóða tónskálda og auka réttindi þeirra. Jón hafði greinilega hönd í bagga með stofnun þeirra því stofn- fundurinn var nefnilega haldinn hinn 17. júní 1954 á Þingvöllum og var Jón kosinn fyrsti forsetinn. Þar voru mættir fulltrúar tíu þjóða og fleiri bættust í hóþinn seinna. En sam- tökin urðu aldrei eins sterk og stefnt var að. Þau lognuðust smám saman útaf og voru að lokum leyst upp árið 48 SAGNIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.