Sagnir - 01.04.1985, Síða 55
Jón Sigurðsson
á síðari hluta 20. aldar
Eru ekki allir orönir leiöir á Jóni Sigurössyni
fyrir löngu?
Flestir, líklega, og er þeim ekki láandi. Allt
frá því í barnaskóla er hann kynntur ungu
fólki sem algóöur og alvitur maöur. Hann
haföi áhuga á öllu sem horföi til frelsis og
framfara, skrifaöi um alla hluti og haföi alltaf
rétt fyrir sér. Slíkur maöur væri vafalaust
heillandi ef fólk fengi tækifæri til aö þekkja
hann náiö. En þeir sem aöeins kynnast hon-
um af nokkrum blaösíöum í kennslubók eöa
köflum í yfirlitsriti fá tæpast mikinn skilning
a persónunni, og þeir hljóta aö sitja eftir
vantrúaöir á aö svona maöur hafi í raun og
veru veriö til.
Nú getur aö vísu veriö aö glæsimyndin af
Jóni Sigurössyni hafi veriö bærilega trú-
veröug meöan þjóöin þóttist sækja nokkurn
veginn einhuga fram til vaxandi sjálfstæöis
°g velmegunar. En eftir miöja 20. öld er bor-
ln von aö íslendingar trúi svona einfaldri og
ekuggalausri leiötogamynd. Herstöövamáliö
hefur skapaö ósættanlegan ágreining um
hvaöa stefna liggi í sjálfstæöisátt. Frjáls-
hyggjan í atvinnumálum er oröin biturt
deiluefni í staö þess aö vera sameinandi afl.
Deilur um skiptingu þjóöartekna taka marg-
felt meiri tíma en áform um aö auka þær.
Ofneysla, náttúruspjöll og iönaöarmengun
eru í margra augum oröin meiri vandamál
en skortur.
Meö þessum oröum er ég ekki aö sýta
horfinn tíma eöa panta afturhvarf til hans.
Viö veröum sjálfsagt aö læra aö búa viö
aQreining okkar um ófyrirsjáanlega framtíö
~~ °9 vissulega hefur hann sína kosti. Hitt er
jafnvíst aö þaö þarf meira en lítiö til aö gera
nútímafólki skiljanlegt aö þjóö okkar hafi átt
vinsælan og dáöan leiötoga, og þá gerist
þaö eölilega aö fólk hættir aö trúa öllu sem
því er sagt um Jón Sigurösson. Margir flýta
sér aö gleyma því sem þeir læra um hann í
skólum og kannast ekki meira en svo viö
hann þegar fréttamenn og félagsfræöingar
spyrja þá seinna. Aörir tala ekki um hann
nema í hálfkæringi.
Er þá kannski í lagi aö þjóöin gleymi Jóni?
Ekki ef viö viljum aö fólk hafi einhverja
sögulega vitund. Maöur sem var oröinn viö-
urkenndur þjóöarleiötogi meöan hann var
enn á fertugsaldri og hélt þeirri stööu um
aldarbil aö minnsta kosti, sá maöur er auö-
vitaö sígildur hluti af sögu þjóöarinnar. Þaö
gefur ómetanlega innsýn í annars konar
samfélag en viö búum í, ómetanlegan sam-
anburö viö okkar tíma, aö kynnast slíkum
manni. Svo aöeins eitt dæmi sé nefnt ættu
þau kynni aö auövelda fólki aö skilja hvers
vegna hnípnar þjóöir í vanda grípa til þess á
okkar dögum aö setja mann á stall og meta
hann svo aö okkur þykir nóg um. Jomo
Kenyatta, Fidel Castro og Kim II Sung eru
hver meö sínum hætti jónar sigurössynir
okkar aldar.
Ekki aö þessir karlar séu aö öllu leyti sam-
bærilegir viö okkar Jón eöa dýrkun þeirra
eins og uppáhald íslendinga á leiötoga sín-
um. Þjóöir velja sér leiötoga eftir því hvers
konar frelsisbaráttu þær ætla sér aö heyja.
íslendingar kröföust sjálfstæöis einkum á
þeim forsendum aö þeir áttu sér mikinn
menningararf á gömlum bókum og töluöu
SAGNIR 53