Sagnir - 01.04.1985, Qupperneq 60

Sagnir - 01.04.1985, Qupperneq 60
ÁSTMÖGUR ÞJÓÐARINNAR? Þjóðhátíö 1874. Kristján konungur IX. sótti þá íslendinga heim en Jón Sigurdsson sat eftir i Höfn. son hafi ort til Jóns en hvernig það kvæði var.“10 í vísum Finns er að finna þann tón sem einkennandi er fyrir þessi tæki- færiskvæði til Jóns. Til gamans skal síðasta erindið birt hér:11 Alþíng, er endur rís, Ágætan vinni prís Um fagurt Frón! Fulltrúa hlaut þaö hér Hann oss nú kveöja ber: Farsælan hvar sem fer, Faömi hann JÓN! Finnur Magnússon (1781-1847), þrófessor og leyndarskjalavörður, orti til Jóns Sigurðssonar við tvö eða þrjú önnur áþekk tækifæri. Það eitt sér að maður eins og Finnur skuli setja saman vísur til heiðurs Jóni er í frásögur færandi. Finnur var þá hniginn á efri ár og sagður „virðing- armestur allra íslendinga í Dan- mörku“. Af þessu einu má sjá hví- líkrar virðingar Jón hafði aflað sér þegar á öndverðum ferli sínum sem stjórnmálamaður. Fyrirgreiðslupólitík Ef meta á ástæður er lágu að baki þess mikla álits sem Jón Sigurðs- son naut meðal þjóðarinnar er ekki hægt að ganga framhjá þeim snún- ingum sem hann innti af hendi fyrir ótal landa sína. Ekki er annað að sjá en að þetta kvabb hafi byrjað nokk- uð snemma á Hafnarárum Jóns. Hann var beðinn að sinna líklegustu og ólíklegustu fyrirgreiðslum. Allt frá að kaupa hárskraut fyrir eiginkonu upp í að koma sjúkum undir læknis- hendur og jafnvel að leggja út fé með. Þessu virðist hann hafa sinnt af stakri kostgæfni og þolinmæði án þess að nokkru sinni sé vitað að hann þægi fé fyrir. Lúðvík Kristjáns- son hefur rannsakað þennan þátt í lífi Jóns hvað gerst og því er rétt að gefa honum orðið. Langsamlega fæstir leita á vit Jóns til þess að ræða við hann um stjórnmál, tjá honum hug sinn í því efni, veita honum bendingar um baráttuaðferðir... Þeir eru mörgum sinnum fleiri, sem koma til hans með kvabb í ýmiss konar myndum.... stundum nauða ómerkilegt og jafnvel brosvert, en í annan tíma aðkallandi og mikil- vægt.12 Hvort sem Jón rækti erindi landans af einskærri Ijúfmennsku eða ekki þá er víst að það var sniðug pólitík. Má ætla að mörgum manninum hafi þótt erfitt, þó ekki væri nema sam- viskunnar vegna, að neita undir- skrift sinni á bænarskrá sem vitað var að Jón hefði velþóknun á. (En að fylgja eftir kröfum á þingi með 58 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.