Sagnir - 01.04.1985, Page 74

Sagnir - 01.04.1985, Page 74
EF ÚNGIR MENN ... Danskir sjóliðar um borð í varðskipinu Fyllu við íslandsstrend- ur 1877. Tuttugu árum áöur en þessi mynd var tekin óskaöi Danastjórn ettir íslendingum i flotann. Efþingiö 1857 heföi samþykkt herboöiö má vera aö einhverjir íslendingar væru í þessum hópi. Fylla í Berufirði 1876eöa '77. syni búfræðingi á Fitjum bréf, þar sem hann benti á þá einu lausn, sem hann sæi á vandanum. Það stoðar ekki að hýla útur að ekki séu verndaðar fiskiveiðarn- ar, því það hvorki gera Danir né geta fyr en í öðru lífi. Hér er eina ráðið, meðan þetta líf stendur, að fiska sjálfir með góðum skipum. „Nóg er hafið að dífa í!“25 Staða íslands í Norður-Atlantshafi „ísland liggur vel fyrir Frakklandi ef það skyldi vilja áflog við Engla með Ameríku.“26 Þannig kemst áður- nefndur Eiríkur Magnússon að orði í bréfi til Jóns árið 1866. Staða ís- lands í Evrópu hefur ekki síður haft áhrif á valdajafnvægið í álfunni um miðja 19. öldinaen húnersögðhafa á valdajafnvægi stórveldanna í Norður-Atlantshafi í dag. Jón slær sjálfur á svipaða strengi í bréfi til Eiríks fjórum árum seinna, eða1870. Allt af eru Danir að spekúlera upp á að selja okkur Frökkum. Þeir eru nú ekki kaupalegir sem stendur, en hugsið þér til, ef svo færi. Hvernig færum við þá að? Haldið þér ekki, að Englendíngar yrði að skrattanum, ef Frakkar ætti að fá ísland? Það er víst, að það gæti orðið þeim skæður bak- stæðíngur. Það er nú reyndar varla líklegt annað en að at- kvæða yrði leitað, og atkvæði fengi Frakkar sízt af öllum. En ætli England vildi takast á hendur ,,Forsvar“ okkar og kröfur á hendur Dönum? Ef þær væri drifnar vel upp, þá gæt- um við staðið okkur vel við að borga þeim gott „salarium“ 27 Það er ekki annað hægt að sjá en að 72 SAGNIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.