Sagnir - 01.04.1985, Qupperneq 86

Sagnir - 01.04.1985, Qupperneq 86
MENNTUN - FORSENDA FRAMFARA OG FRELSIS þeir stefna aö velferö landsins og þjóöarinnar.9 íslenskur almúgi í huga Jóns Sig- urðssonar voru bændur til sjávar og sveita.10 í hans samtíð lifðu fáir ís- lendingar eingöngu af sjónum, flestir voru meö einhvern landbú- skap. Jón var reyndar þeirrar skoö- unar að landbúnaðurinn væri mikil- vægari og stööugri atvinnugrein en sjósóknin.11 Hann lagöi því áherslu á aö stofnaðir yrðu sérstakir bændaskólar fyrir þá sem vildu yrkja jöröina.12 Lítiö var um kaupstaði og bæi á íslandi um miöja síðustu öld. Borg- arar voru fáir og því var erfitt að stofna sérstaka skóla fyrir þá. Jón Sigurðsson taldi mikilvægt að efla borgarastéttina. Hann kom með til- lögur um stofnun sjómannaskóla handa stýrimönnum sem hann taldi til borgara. Einnig lagði hann til að kennsla í handiðnum, stýrimennsku og kaupmennsku yrði í Lærða skól- anum. Neðstu bekkir hans yrðu þá handa þeim sem nema vildu borg- araleg fræði auk þeirra er hygðust taka stúdentspróf.13 Svipar þessari hugmynd óneitanlega til fjölbrauta- skóla nútímans. Jón hafði ýmislegt til málanna að leggja varðandi menntun embættis- manna. Hann vildi að Lærði skólinn héldi áfram að útskrifa stúdenta að gömlum sið og hann var hlynntur stofnun Prestaskólans. Jón lagði ætíð áherslu á að fá innlenda lækna- og lagaskóla.14 Hér var um pólitískt mál að ræða. Jón taldi það eina af frumforsendum fyrir endur- heimt sjálfstæðis íslendinga að þeir væru vel að sér í íslenskum lögum. Til þess að fá íslenska lagamenntun þyrfti innlenda kennslu.15 Óskir Jóns um íslenska laga- og lækna- skóla voru nátengdar gagnrýni hans á nám íslendinga í Hafnar- háskóla. Hann segir: ... Íslendíngar eru orðnir hændir að þessari mjúku móður fremur af atvikum tímanna og vegna styrksins, heldur en af hinu, að þeim sé skipað það eður lögboð- ið... og þess var að vænta, að hugarfar þeirra f íslendinga] og öll ástundan mundi verða æskilega dönskuleg; þetta hefir og fullkom- lega rætzt.16 Á Alþingi árið 1845 gekkst Jón fyrir bænarskrá um þjóðskóla handa öllum íslensku atvinnustétt- unum. Þessi bón var fyrst og fremst um innlendan embættismanna- skóla sem átti að útskrifa lækna, lögfræðinga og presta. Almúginn gat menntast í bændaskólum og borgarar í Lærða skólanum. í þjóð- skólahugmyndinni fólst því fyrst og fremst beiðni um innlendan háskóla fyrir verðandi embættismenn.17 Jón neitaði því þó á Alþingi að hann væri að biðja um háskóla inn í landið. Hann sagði í þingræðu að ... einúngis | væri verið] að benda á þá stefnu, sem þeirfsem lögðu fram bænarskrána] hugs- uðu beinasta, til þess að skólinn gæti smámsaman komizt í það horf, sem tími þessi og þarfir, og efni og framför þjóðarinnar, leyfðu og krefðu, svo að fullkom- inn þjóðskóli gæti orðið settur á stofn.18 Ósk Jóns um þjóðskóla var hálf- dulbúin beiðni um háskóla. í henni fólst þó einnig mótun menntastefnu; krafa um að íslendingar fengju að menntast á þjóðlegum grunni, eftir þörfum hverrar stéttar. Menntun án skólagöngu Jón Sigurðsson var ákafur tals- maður skólavæðingar á íslandi. Til- 84 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.