Sagnir - 01.04.1985, Page 91

Sagnir - 01.04.1985, Page 91
Magnús Hauksson Krafa Jóns Sigurðssonar um ráðherraábyrgð Flestir gætu sjálfsagt svarað því ef þeir væru spurðir, hvenær ísland varð lýðveldi. Ár hvert er minnt á að það var 17. júní 1944. Eins vita flestir að ísland varð fullvalda ríki hinn 1. desember 1918. En hvenær komst þingræði á hérlendis? Sennilega vefðist einhverjum tunga um tönn ef þeir væru krafðir svars við þeirri spurningu. Þingræðið á víst engan opinberan afmælisdag. Enn síður gerir fólk sér grein fyrir hvenær hugmyndin um þingræði og ábyrgð ráðherra fyrir Alþingi var fyrst viðruð meðal íslenskra stjórnmála- manna. í tímaritinu Sögu 1961 bendir Odd Didriksen á að Jón Sigurðsson varð fyrstur manna á íslandi til að móta kröfu um það sem hann kallar ábyrgð ráðherra fyrir Alþingi.1 Um- mæli Jóns er lúta að þessu efni eru til allt frá því snemma á 5. áratugi seinustu aldar. Ýmislegt er óljóst í sambandi við þessa kröfu. Við hvað átti Jón nákvæmlega með orðunum ,,ábyrgð ráðherra11? Stefndi hann ef til vill að þingræði? Hér verður grennslast fyrir um það hvort Jón hafi í raun og veru krafist þingræð- isstjórnar svo snemma á seinustu öld. Með því að rýna í orð Jóns um ráðherraábyrgð og þingræði og setja þau í samhengi við stjórn- málaaðstæður um miðja 19. öld er reynt að komast að stefnumiði hans. Ég geng út frá ákveðnum skil- greiningum á orðunum ráðherra- ábyrgð og þingræði sem ég máta orð Jóns við. Ráðherraábyrgð á við um tvennt: lagalega ábyrgð ráð- herra, sem felst í því að ráðherr- ar eru refsi- og bótaábyrgir fyrir embættisbrot, og stjórnmálalega ábyrgð. Stjórnmálalega ábyrgðin merkir að ráðherrar verða að standa ýmsum aðilum, sem hafa áhrif á setu þeirra í embætti, reikn- ingsskil gerða sinna. Þingræði eða þingleg ábyrgð er einn þáttur stjórn- málalegu ábyrgðarinnar. Þar sem þingræði ríkir geta þeir einir sem meirihluti þjóðþings vill styðja eða amk. þola í embætti setið í ríkis- stjórn. SAGNIR 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.