Sagnir - 01.04.1985, Side 109

Sagnir - 01.04.1985, Side 109
SÖGUFÉLAG 1902 SÖGUFÉLAG 1902 JARÐABÓK ÁRNA MAGNÚSSONAR OG PÁLS VÍDALÍNS I NÝRRI ÚTGÁFU Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns frá byrjun 18. aldar, sem gefin var út af Hinu íslenska fræðafélagi í Kaupmannahöfn í 11 bindum á árunum 1913 — 1943, hefur verið ófáanleg um nokkurt skeið. Fræðafélagið ákvað því að hefja Ijósprentun þessa merka verks og eru fyrstu 7 bindin komin út og fleiri eru væntanleg á næstunni. í tólfta bindi verður ma. atriðisorðaskrá við öll bindin. Þegar Hið íslenska fræðafélag var stofnað í Kaupmannahöfn árið 1912, var strax ákveðið að gefa skyldi út Jarðabókina. Útgefandi fyrstu bindanna (1. —4. og 8. bindis) var Bogi Th. Melsteð sagnfræðingur, og komu þau út á árunum 1913—1927. Eftir dauða hans tók Björn K. Þórólfsson, síðar skjalavörður, við útgáfunni og gaf hann út 5., 6., og 9. bindi á árunum 1930—1938. Eftir það gaf Jakob Benediktsson, síðar orðabókarritstjóri, út 7., 10. og 11. bindi á árunum 1940 og 1943 og lauk þar með útgáfunni. Af þessari útgáfu hefur 10. bindi verið ljósprentað áður (1945). I formála að 1. bindi, sem Bogi Th. Melsteð og Finnur próf. Jónsson skrifuðu, segir ma. þetta um Jarðabókina, og eru þau orð í fullu gildi enn í dag: ,,Hún er hið langmerkasta heimildarrit, sem íslendingar eiga um landbúnað sinn og efnahag. Hún er einstakt verk í sinni röð, rétt eins og Landnámabók á meðal sögurita. Hún er hið fyrsta rit, sem hefur að geyma svo nákvæmar upplýs- ingar um kvikfénað bænda, jarðir og býli á Islandi, að fá má af henni glögga vitneskju um efnahag Iandsmanna og hvernig hver jörð var í byrjun 18. aldar.“ Söluumboð: Sögufélag Garðastræti 13 B 101 Reykjavík-Sími 14620 Pósthólf 1078 R 121
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.