Sagnir - 01.06.1994, Blaðsíða 13
fjölda þeirra má ráða að fáir hafi siglt
hingað einskipa því auðvitað má reikna
með því að frekar fá skip af þeim sem
hingað sóttu hafi farist því annars hefðu
þeir sennilega steinhætt að koma. Dæmi
urn vetursetu franskra sjómanna eru enn-
fremur nokkuð algeng en slíkt bendir að
því er virðist til frekari samskipta þjóð-
anna.
Ekki fer mörgum sögum af frekara
samneyti Frakka og Islendinga en það
virðist þó hafa verið eitthvað enda finnast
dæmi um slíkt, franskir kapteinar eru
nafngreindir og íslenskir bændur eru
ekki ginkeyptir fyrir frönskum ám með
gláku. Enda fer fáum sögum af launversl-
un við Frakka sem i staðinn virðast lítið
gera af því að ræna íslendinga en eru
þeim mun duglegri að herja á duggur
annara þjóða hér við land. I flestum til-
fellunt fá Frakkar jafnframt lofleg um-
mæli annálaritara. Lítið ber á komum
franskra herskipa hingað til lands og einu
opinberu leiðangrar þeirra valda engum
milliríkjadeilum en eru sjófarendum við
Island fremur til hagsbóta í ljósi frum-
kvæðis þeirra í sjómælingum hér við
land.
Engir toppar eða metár em sjáanleg í að-
sókn Frakka hingað til lands. Mun fremur
er hægt að segja að ásókn þeirra hingað fari
stigmagnandi og nái hámarki upp úr 1780
en falli aftur með tilkomu frönsku bylting-
arinnar. Það er auðvitað erfitt að sjá eitt-
hvert haldbært ferli út úr þeim heimildum
sent hér eru til hlið-
sjónar en eins og stend-
ur bendir flest til þess
að samskipti Frakka og
íslendinga 1600-1800
hafi verið mikil, vin-
samleg og mest af völd-
um sjóslysa.
Einar Hreinsson. Fæddur 1969.
B.A.- próf í sagnfræði frá HI
1993. Leggur stund á M.A.- nám
í sagnfræði og kennslufræði til
kennsluréttinda við HI.
Tilvísainr:
1 Elín Pálmadóttir: Fransí Biskví. Frönsku Isltmdssjómeiinirttir. Reykjavík
1989, s. 67.
2 Elín Pálmadótúr: Fransí lliskví, s. 67.
3 Jón Espólín: íslands árbækur í söguformi. V-IX.hl. Kaupmannahöfn 1826-
1843. V.hl. s. 129.
4 Aimálar 1400-1800. I-V. Reykjavík 1922-1948. III. s. 191.
5 Annálar 1400-1800. I. s. 200, IV. s. 247.
6 Alþingisbœkiir íslands. IV-XVII. Reykjavík 1920-1990. IV. s. 320-323.
7 Elín Pálmadóttir: Fransí Biskví. s. 68.
8 Jón Guðmundsson: Spánveijavígin 1615. Kaupmannahöfn 1950, s.
XXIV-XXVI.
9 Jón Guðmundsson: Spánveijavígin 1615, s. 4.
10 Annálar 1400-1800. III. s. 192.
11 Annálar 1400-1800. I. s. 205-206, II. s. 98-99, III. s. 99, 192-193, IV.
s. 248.
Jón Espólín: Islands árbækur. V.hl. s. 135-136.
Jón Guðmundsson: Spánveijavígin 1615. s. 4-28.
12 Annálar 1400-1800. III. s. 193.
13 Annálar III. s. 196.
14 Pennington, D. H.: Seventeenth-Century Europe. Harlow 1970, s. 297.
15 Rcisubók Jóns Ólafssonar lndiafara. II. Reykjavík 1946, s. 245.
16 Reisubókjóns Olafssonar Indíafara, s. 245-246.
17 Reisubókjóns Olafssonar Indíafara, s. 246.
18 Reisubókjóns Olafssonar Indíafara, s. 247-248.
19 Reisubókjóns Olafssonar Indíafara, s. 251.
20 Jón Guðmundsson: Spánveijavígin 1615, s. XXXVIII.
21 Annálar 1400-1800. III. s. 70.
22 Annálar 1400-1800. III. s. 216.
23 Annálar 1400-1800. III. s. 217.
24 Annálar 1400-1800. I. s. 359.
25 Alþingisbækur íslands. VII. s. 206.
26 Annálar 1400-1800. II. s. 197, III. s. 230, 271, 430.
Jón Espólín: Islands árbækur. VI.hl. s. 37.
27 Annálar 1400-1800. IV. s. 296.
28 Alþingisbækur íslands. VII. s. 34-35.
29 Elín Pálmadóttir: Fransí Biskví, s. 22.
30 Alþingisbækur íslands. VII. s. 424.
Annálar 1400-1800. I. s. 387, III. s. 309.
31 Annálar 1400-1800. IV. s. 306.
Jón Espólin: Islands árbækur. VI. hl. s. 167.
32 Annálar 1400-1800. II. s. 263, 521.
33 Alþingisbækur íslands. VIII. s. 10.
34 Annálar 1400-1800. II. s. 524, III. s. 483.
35 Annálar 1400-1800. III. s. 342.
36 Annálar 1400-1800. II. s. 269.
37 Annálar 1400-1800. I. s. 566.
38 Annálar 1400-1800. III. s. 352.
39 Annálar 1400-1800. III. s. 355.
40 Annálar 1400-1800. III. s. 358, IV. s. 313.
41 Pennington D. H.: Seventeenth-Century Europe, s. 445.
42 Annálar 1400-1800. III. s. 360.
43 Pennington D. H.: Seventeenth-Century Europe, s. 444.
44 Alþingisbækur íslands. VIII. s. 326-327.
45 Annálar 1400-1800. III. s. 362-363.
46 Annálar 1400-1800. III. s. 373.
47 Annálar 1400-1800. III. s. 383-384.
48 Annálar 1400-1800. II. s. 316, 538, III. s. 383-384, 495.
49 Annálar 1400-1800. I. s. 430, III. s. 383-384.
50 Annálar 1400-1800. II. s. 331, III. s. 175, 505.
51 Alþingisbækur íslands. IX. s. 108.
Annálar 1400-1800. II. s. 331-332.
52 Annálar 1400-1800. II. s. 547.
53 Annálar 1400-1800. II. s. 687.
54 Annálar 1400-1800. II. s. 690-692.
55 Alþingisbækur íslands. XII. s. 25-27.
Jón Espólín: Islands árbækur. VIII. hl. s. 101.
56 Annálar 1400-1800. V. s. 287.
57 Páll Vídalín: Dco, Rcgi, Patriac. Soröe 1768, s. 254.
58 Elín Pálmadóttir: Fransí Biskví, s. 69.
59 Trausti Einarsson: Hvalvcidar við ísland 1600-1939. Reykjavík 1987, s.
26.
60 Elín Pálmadóttir: Fransí Biskví., s. 69.
61 Annálar 1400-1800. V. s. 183.
Jón Espólín: Islands árbækur. XI. hl. s. 45.
62 Elín Pálmadóttir: Fransí Biskví, s. 94.
63 Alþingisbækur íslands. XVII. s.232.
64 Elín Pálmadóttir: Fransí Biskví, s. 90.
65 borvaldur Thoroddsen: Landfrœðissaga Islands. Hngmyndir manna uni ís-
land, náttúru- skoðun og ratinsóknir, fyrr og nú. III. Kaupmannahföfn 1892.
66 Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðissaga Islands, s. 94-97.
67 Trausti Einarsson: Hvalveiðar við Island, s. 34.
68 Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðissaga Islands, s. 94.
69 Sumarliði Isleifsson. Islandsct og gcngivct nicd udcnlandskc öjnc. Kaup-
mannahöfn og Reykjavík 1991, s. 16.
70 Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðissaga Islands, s. 94.
71 Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðissaga Islands, s. 95.
72 Jón Espólín: íslands árbækur. IX.hl. s. 86, 92.
73 Elín Pálmadóttir: Fransí Biskví, s. 47.
74 Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðissaga Islands, s. 96.
75 Jón Espólín: íslands árbækur. IX.hl. s. 102, 105.
76 Þetta getur auðvitað verið rangt hjá mér þar sem ég hef ekki bækumar
undir höndum.
SAGNIR 11