Sagnir - 01.06.1994, Blaðsíða 7

Sagnir - 01.06.1994, Blaðsíða 7
Upphaf íslandssiglinga Frakka Það er mörgum annmörkum háð að áætla upphaf Islandssiglinga Frakka. Bæði eru heimildir oft fáorðar um þjóðerni þeirra sem sóttu á Islandsmið og eins er til í dæminu að þjóðemið sé nokkuð á reiki. Baskar, Spánverjar og Frakkar virð- ast allir hafa farið að sækja á Islandsmið um svipað leyti eða i lok ló.aldar. Þessar þjóðir hafa efalítið við fyrstu sýn komið mörlandanum keimlíkt fyrir sjónir og má ætla að því leynist oft Frakkar meðal Spánverjanna sem nefndir eru í annálum við upphaf 17.aldar. Elsta heimildin um Islandssiglingar Frakka er þó ekki íslensk heldur frönsk. I Cötes-du-Nord skjala- safninu í Frakklandi er að finna skjal frá Beauportklaustri á Bretagne-skaga, ársett 1514. Þar segir að fiskimönnum sé gert að greiða skatt til klaustursins af öllum þeim fiski sem þeir veiði „hvar sem það er, úti fyrir Bretagneströndum, við Nýfundna- land, Island eða annars staðar.“' Þetta kann þó að vera einhverskonar villa því islenskir annálar þegja þunnu hljóði um veru Frakka hér við land á ló.öld og eins er Islands ekki getið oftar á slóðum Beauportklaustursins allt fram á miðia 19.öld.2 I þeirn heimildum sem hér eru til hhðsjónar er Frakka fyrst getið í Arbók- um Espólíns árið 1612 en þar segir svo frá að hér hafi legið „hvalaskutlarar frá Gvasconia, Þat er á milli Fracklands oc Spánar. . . aðrir kalla þá spanska verit hafa, eða frá Biscaja."3 Þessi færsla er á rnargan hátt dæmigerð fyrir áður nefnd- an þjóðemisvanda sem ríkir í heimildum. Spánverja er getið hér litlu fyrr. Ball- arárannáll segir frá veru þeirra hér við land árið 1608.4 í Skarðsárannál er þeirra getið árið 1613 og sömuleiðis í Sjávar- borgarannál.5 Hér gæti þó allt eins verið um sömu skipin að ræða þar sem þess er getið bæði í Skarðsárannál og Ballarár- annál að þeir hafi farið með ránshendi og rænt meðal annars viði en þó getur eins verið að ránshugur spænskra sjómanna hafi verið æði keimlíkur. Baskar korna á svipuðum tínra frarn í heimildum. í alþingisbókum er getið urn nialstað Baska andspænis dönskum stjórnvöldum eftir að þau höfðu látið gera upptæk tvö skip árið 1613. Árið eftir konru svo Baskarnir á átta skipunr frá San Sebastian og sjö frá Frakklandi.6 Hér er senr sagt nær helnringur Baskanna franskur. Að mati Elínar Pálmadóttur eru fyrstu áreiðanlegu frönsku heinrildirnar um Is- landssiglingar um útgerðarmanninn Jean de Clerc frá Dunkerque senr sendi árin 1616-1617 sjö skip til Islands á þorsk- veiðar. Hann hafði tveinrur árunr fyrr sent hingað skip á hvalveiðar en upp- götvað hér nrikla þorskgengd.' Eins er vert að benda á að í „Fjölnróði" ,kvæði Jóns Guðmundssonar hins lærða, er getið um eitt franskt skip árið 1614. Ennfremur segir Jón frá því að sanra ár hafi 16 haf- skip nreð frönskunr og spænskunr sjó- mönnunr komið fyrir Hornstrandir.8 Af ofangreindu nrá sjá að erfitt er að henda reiður á Islandssiglingar Frakka í upphafi aldarinnar. Árið 1615 markar á vissan hátt tímamót í því sanrbandi. Þá ganga nokkrir skipbrotsnrenn á land á Vestfjörðum eftir að hafa horft á eftir skipum sínum í hafið. Veru þeirra hér á landi lauk svo með því að flestir voru vegnir í Spánverjavigununr svonefndu. Þrátt fyrir nafngiftina á þessunr atburði var fyöldi Frakka meðal þeirra vegnu. Annáll Frakka á íslandi 1615- 1799 Allt frá árinu 1615 og fram til loka 18.ald- ar staldra Frakkar hér við nánast árlega. Oft á tíðunr hefur tilviljun ein ráðið gerðum þeirra eftir að skip þeirra braut við landssteina. Vorið 1615 konru 16 hafskip frönsk og spönsk til Islands til hvalveiða. Þrjú þeirra konru til hafnar á Ströndunr á nriðju sunrri þar sem hafís meinaði þeim veiðamar.6 Virðast Islendingar hafa flestir vingast við þá fransk-spönsku en einhver áhöld eru þó um rán þeirra síðarnefndu. Eftir að skipin þrjú höfðu brotnað vegna íss og gáleysis dreifðu unr áttatíu skip- brotsmenn sér unr Vestfirði. Jón lærði telur þá hafa farið nreð vin- skap en annálar bera þeinr flestir illa sög- una og bera við ránskap og gripdeildunr þeirra erlendu. Þó höfundur Ballárannáls neiti ekki ránunum þá er hann þó á ann- arri skoðun en aðrir annálahöfundar og telur að „nreð hveiju nróti þeir vom drepnir, (senr aunrlega var að farið), vil eg ekki vita eptir nrig annálað liggi.“10 Því alls voru 31 af þessunr skipbrots- mönnum vegnir af íslenskum, undir for- ystu Ara Magnússonar í Ogri, víðs vegar unr Vestfirði en þeir senr eftir lifðu rændu enskri skútu og konrust í burt." Árið 1616 fóru síðustu fransk-spönsku sjónrennirnir, er lifað höfðu af Spánverja- vígin af landi brott. Þeir höfðu um vet- urinn dvalist í dönskum húsum á Vatn- eyri en náðu að stela enskri duggu og að skilnaði rændu þeir Englendinga úti fyrir Beruvík.12 Á sanra tínra dvelja hér við veiðar sjö skip Jean de Clerc eins og get- ið er hér að franran. Árið 1626 komu fyrst franskir á Strandir og drápu tuttugu hvali. Svo segir í Ballárannál og er að því virðist röng færsla ef nrarka má atburðina 1615.13 r „I rúmum sjó. . .“ Tyrkjaránssunrarið 1627 sendu Englend- ingar tvö herskip til Islands að því er virðist í þeinr tilgangi að hertaka þau frönsk skip er hér kynnu að vera. Frakkar höfðu loksins hafið beina þátttöku í Þrjá- tíu ára stríðinu senr nú teygði anga sína allt hingað til lands.14 Við Látrabjarg náðu þeir ensku í skottið á frönsku hval- veiðiskipi.l:i I reisubók Jóns Indiafara er þessu nráli gerð góð skil. Virðist af frá- sögn mega ráða að ensku kapteinarnir, sem hann nefnir Húuk og Trille hafi haft undir höndunr „engelska kóng Jakobs passa að taka upp á þessa Franska, hvar senr þeir þá lrittu i rúnrum sjó“ en skip- stjóri franska hvalveiðiskipsins, senr Jón nefnir Dominigo, hafi veifað í mót þeim gönrlum „passa af Dannrerkur kóngi, Christian 4.“, senr sagði að „hér við land á hans straumunr hvali að veiða“ nrætti.16 Vildi Donrinigo ineina að hann hafi allsendis eigi verið staddur „í rúnrunr sjó“. Svo virðist sem enskir hafi virt þetta svar að vettugi og hafið þess í stað skot- hríð á þá frönsku sem gripu þá til þess ráðs að veijast „uppvindandi þann hvalfisk, senr við skipið fastur var, upp á skipsins síðu og létu hann taka við öllunr skotunr þeirra Engelsku."1' Sanrkvænrt frásögn Jóns tókst þeinr ensku að yfirbuga Frakkana að tveinrur dægmnr liðnunr en þó tókstjóhann Suan, „þess franska kaptuga bróðir“, að flýja við sautjánda nrann á báti og Iinnti ekki ferð sinni fyrr en í bæjarlrlaðinu í Ogri þar senr þeir hittu fyrir „virðulegan og velforstandugan höfðingsnrann Ara SAGNIR 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.