Sagnir - 01.06.1994, Blaðsíða 27

Sagnir - 01.06.1994, Blaðsíða 27
Víkingaskip. unsólarinnar íjúfa skýin og dreifa myrkrinu. En það er samt eins og ein- hver annar svipur eða annar blær yfir nýju öldinni undir eins frá upphafi. Vonleysis- og volæðissöngurinn er ekki út af eins hjáróma og örvænting- arfullur, og i svefnrofununt tekur þjóðin að brjótast um, til að kasta af sér mesta farginu. Hún gerir það sem sagt ekki afþví, að hún sé vöknuð til meðvitundar um sjálfa sig, heldur að- eins ósjálfrátt, af þvi það fer illa uni hana. En þessi umbrot eru þó samt sem áður nokkurs konar lifsmerki og um leið merki þess, að þjóðin sé farin að losa svefninn.2' Lýsing Jóns á þjóðinni sem lifandi veru er mjög í anda rómantíkur og hér er þjóðernishyggjan allsráðandi. Eftir að dögunar fer að gæta stígur íslenska þjóð- m hvert framfarasporið af öðru. Þar telur Jón Innréttingar Skúla Magnússonar mikilvægar, sent og upplýsingarstefnuna er miðaði að aukinni alþýðufræðslu. Veigameiri er þáttur Eggerts Ólafssonar að mati Jóns; hann vekur þjóðernis- kenndina að nýju meðal íslensku þjóðar- innar. Baldvin Einarsson og Fjölnismenn halda síðan áfram að vekja þjóðina and- lega, en það er síðan Jón Sigurðsson sem kveikir sjálfstæðisþrána i brjóstum allra Islendinga. Eins og fram hefur komið var róman- tíkin að mörgu leyti andóf gegn áhersl- um upplýsingarinnar, sem greinilega sést þegar borið er santan mat Jóns á verkum Magnúsar Stephensens, helsta leiðtoga upplýsingar hér á landi, og t.d. Baldvins Einarssonar og Fjölnismanna sem voru áberandi hallir undir rómantísk viðhorf. Jón Aðils metur reyndar viðleitni Magn- úsar til eflingar alþýðufræðslu mikils, sem og baráttu hans fyrir bættum verslunar- háttum. Öll umfjöllun Jóns um Magnús er þó mun lágstemmdari en lofið um þá sem voru rómantískari í þjóðernisvið- horfum sinum. Má nefna sem dærni mat Jóns á Klausturpóstinum sem Magnús gaf út, og svo Armanns á alþingi er Baldvin samdi að mestu. Hann segir að Baldvin haldi að mörgu leyti stefnu og starfi Magnúsar, en þó sé nýr bragur á, þjóð- ernislegur bragur. Magnús hafi staðið með báða fætur úti í Evrópu en Baldvin sé öllu þjóðhollari í sínum skrifum. Bæði eru ritin byggð upp á samtalsforminu en persónur Magnúsar eru „auðsjáanlega Grikkir í íslensku dulargerfi, og þeir tal- ast við inni i »stofu«“. Hjá Baldvin eru það íslenskir alþýðu- menn og heita Sighvatur, Þjóðólfur og Önundur, og þeir eiga tal saman á Þingvelli, þessum forna helgistað þjóðarinnar, og umhverfis þá blasir við alt það sem fegurst og tignarlegast og íslenzkast er í íslenzkri náttúru: áin og fossinn, hraunin og hamraveggirnir, vatnið og bláfjöllin og jöklarnir. Mis- munurinn er auðsær. Tilgangurinn og efnið er að mestu hið sama, en blær- inn allur annar. Röddin er Jakobs, en hendurnar Esaús.28 Annað dæmi um að Magnúsi sé brigslað um skort á þjóðernishyggju er deilan um alþingi; hvort það skyldi stað- sett á Þingvöllum eða i Reykjavík. Jón álítur það nánast landráð þegar Magnús lét leggja niður hið forna alþingi á Þing- völlum og setja í þess stað landsyfirrétt i SAGNIR 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.