Sagnir - 01.06.1994, Blaðsíða 85

Sagnir - 01.06.1994, Blaðsíða 85
Mynd hlaðin táknwn um efnahagslíf Islendinga. Kórónaða Jlatta skreiðin (platftsk) er í öndvegi og til hliðar við hana eru sauðkindin mikilvœga og hreindýrið nýinnflutta. Neðst er mynd sem snýst um þemað „bóndi cr bústólpi, bú er landstólpi". Stefánssonar, sem þegar hafa verið rakin, og taldi fullyrðingar Gísla Gunnarssonar um ihaldssemi ráðandi afla í samfélaginu ekki á rökum reistar.21 Það er sérstaklega íhugunarvert við málflutning Tímans, að með því að taka málstað garnla bændasamfélagsins gegn túlkun Gísla Gunnarssonar, þá var blað- ið leynt og ljóst að taka málstað land- búnaðar yfirleitt, sama með hvaða for- merkjum landbúnaðurinn kunni að vera stundaður. Sá tilgangur að verja land- búnað og dreifbýlisstefnu nútínrans með því að gagnrýna nýjar hugmyndir um 17. og 18. öld skín í gegn. Þar með var blaðið, óafvitandi, að setja í samhengi einokunartímabilið og seinni hluta 20. aldarinnar, á sama hátt og ritstjóri Dag- blaðsins Vísis hafði áður gert. Tíminn, sem furðaði sig á því, hvernig bók um einokunartímann væri notuð til að gagnrýna landbúnaðarstefnuna í dag, snérist sjálfur til varnar á þeinr forsend- um, senr hann hafnaði. r Islensk menning I Sögnum árið 1988 reyndi Asgeir H. Jónsson, eftir sanranburð á þjóðfélögum Islands, Færeyja, Norður-Noregs og Nýfundnalands fýrr og nú, að færa rök fýrir því, að „ef ekki hefði verið spornað við fiskveiðum, búðsetu og vetursetu er- lendra kaupmanna á Islandi, að þá hefði Island einnig breyst í verstöðvasamfélag og orðið fýrir verulegum erlendunr áhrifunr, tapað menningu sinni og tungu.“22 Hið gamla íhaldssama bænda- samfélag og einokunarverslunin hefðu í sameiningu stuðlað að verndun íslenskrar menningar, á þeim tíma þegar þjóðernis- stefnan var ekki komin til sögunnar. As- geir byggði augljóslega í þessunr efnunr á hugmyndunr Gísla Gunnarssonar. Nið- urstöður hans voru þó allt annars eðlis en ályktanir Gísla, sem fjallaði ekki unr þessa þjóðemis- og nrenningarlegu hlið máls- ins í doktorsriti sínu. Þrátt fýrir að málsvörn Ásgeirs fýrir einokunarverslunina sé ekki líkleg til vinsælda nreðal þjóðernissinnaðra Islend- inga23, þá er hugmynd hans um afrek bændasamfélagins keimlik þeim áróðri, sem stækir bændasinnar hafa haft uppi síðustu 150 árin. Sem dænri um slíkt skal hér vitnað til 45 ára ganralla orða alþýðu- fræðimannsins Benedikts Gíslasonar frá Hofteigi, er hann hafði lokið við að út- lista þær hörmungar, sem gengu yfir Is- lendinga i upphafi 18. aldar: A herðum bænda hvildi megin- þunginn afþessu neyðarþjóðfélagi, og þennan þunga báru þeir út alla öldina, og jafnvel lengur að nokkrum hluta. Það er tæpast vandmetið á hvaða tínra þungi þjóðlífs leggst mestur á bænd- urna. Það er án efa á þessum tíma. Það verður tæpast skilið hversu þjóðin fékk afborið þá kúgun, sem hún stundi undir á 17. og 18. öld af völdum ein- okunarinnar, hvernig þjóðin fékk staðið á nróti því að ganga til grunna undir þessu oki, týna þjóðerni sinu og tungu. . . Þetta var afrek bændanna. Hinn forni þjóðmenningararfur varð ekki frá þeim tekinn og fast og traust var hann vígður þjóðlífinu. Það var hægt að færa saman kvíarnar um lífs- skilyrðin, byggja bæina minni en áður og þar fram eftir götunum. En hinn ís- lenzki andi var jafn stór eftir sem áð- SAGNIR 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.