Sagnir - 01.06.1994, Blaðsíða 71

Sagnir - 01.06.1994, Blaðsíða 71
Hér er kominn hinn nýi íslenski sjómaður, sterkur og stoltur af sinu staifi. Ekkert eimir hér eftir af spilltum rœfildómnum, sem þótti fyigja vermönnum firaman af öldinni. atriðum. Reykjavík upplýsingarmannsins Baldvins er ógnun við stöðugleika og siðferði bændasamfélagsins og Jón er þjóðemisrómantíker, sem óttast það hve danskur höfuðstaðurinn er. Báðir em þeir mótaðir af hugsun landbúnaðarsam- félagsins, þar sem sveitin er þungamiðja þjóðfélagsins. Virðist eðlilegt að skáldin óttist þá þróun sem leiðir til aukinnar þéttbýlismyndunar, þegar sveitabýlin hafa í margar aldir verið kjölfesta þjóðfélags- ins. Það sem kemur á óvart er hin mikla áhersla á siðferðið, að þéttbýlið sé mannskemmandi, það afsiði fólk. Hvort þessi afstaða hefur í raun verið ráðandi eða einungis verið yfirvarp veraldlegri þanka, svo sem hræðslu bænda við vinnuaflsskort eða auknar launakröflir vinnufólks í kjölfar lausamennsku, skal hins vegar ósagt látið. Gestur Pálsson er fjær Baldvini og Jóni i viðhorfunr sínum vegna þess að hann stendur á þröskuldi nýrrar aldar, kynslóð hans gerír sér grein fyrir stækkandi hlut- verki bæjarins og lítur því á hann sem sjálfsagðan hluta þjóðfélagsins. Gestur gagnrýnir því ekki þéttbýlið sem slíkt, heldur aðeins hversu lélegt þéttbýli Reykjavík er. Þó að þetta séu skoðanir einstaklinga, þá er án efa einhver samhljómur með þeim og hugsunum fjöldans. Því að þró- un þjóðfélagsins má lesa út úr skáldverk- um vegna þess að þróunin sjálfhefur get- ið verkin af sér. Ír . 'MfM; ' ' fJB; J, 9k S k r* Imfll Brynhildur Ingvarsdóttir. Fædd 1971. Leggur stund á B.A.- nám í sagn- fræði og almennri bókmenntafræði við HÍ. Tilvísanir: 1 Sigurður G. Magnússon: „Alþýðumenning á Islandi 1850-1940.“ Is- lcnsk þjóðfélagsþróun 1880-1990. Reykjavík 1993, s. 298. 2 Guðmundur Hálfdanarson: „Islensk þjóðfélagsþróun á 19. öld.“ Islettsk þjóðfélagsþróun 1880-1990. Reykjavík 1993, s. 24-25. 3 Armaiiii á Alþingi eða aliiieiuiur Fundur Islendingafyrir búltölda og bœndafólk á íslandi 1 (1829), s. 16. 4 Hér lýsir höfundur korti eftir Victor Lottin frá 1836 (Árbæjarsafn MR 233) og styðst að nokkru við skýringar þess. 5 Gísli Gunnarsson hefur bent á það í bók sinni Upp er boðið Isaland (Reykjavík 1987, s. 255) að óöryggi munnlegrar geymdar orsaki smám saman hnignun tækniþekkingar milli kynslóða. 6 Ármann á Alþingi 1 (1829), s. 6. 7 Ármann á Alþingi 1 (1829), s. 2. 8 Ármann á Alþingi 1 (1829), s. 21. 9 Ármann á Alþingi 1 (1829), s. 22. 10 Armann á Alþingi 1 (1829), s. 22-23. 11 Jón Thoroddsen: Piltur og stúlka. Dálítil frásaga. Reykjavík 1983, s. 10. 12 Hugtök og heiti i bókntcmitafrœði. Jakob Benediktsson ritstýrði. Reykjavík 1983, s. 224. 13 Jón Thoroddsen: Piltur og stúlka, s. 75. 14 Jón Thoroddsen: Piltur og stúlka, s. 135. 15 Jón Thoroddsen: Piltur og stúlka, s. 85. 16 Jón Thoroddsen: Piltur og stúlka, s. 121. 17 Gestur Pálsson: Ritsafn. Reykjavík 1927, s. 341. 18 Guðjón Friðriksson: Saga Reykjavíkur. Bœrinn vaknar. 1870-1940, fyrri liluti. Reykjavík 1991, s. 73. 19 Hér er hliðsjón höfö af korti eftir Svein Sveinsson búfræðing frá 1887 (Árbæjarsafn, 2.2.1.-31). 20 Gestur Pálsson: Ritsafn, s. 18. Ritgerð Einars H. Kvaran um höfund- inn. 21 Gestur Pálsson: Ritsafn, s. 342. 22 Guðmundur Hálfdanarson: íslensk þjóðfélagsþróun á 19. öld, s. 12. 23 Gestur Pálsson: Ritsafn, s. 344. 24 Gestur Pálsson: Ritsafn, s. 351-2. 25 Gestur Pálsson: Ritsafn, s. 353. 26 Gestur Pálsson: Ritsafn, s. 372. SAGNIR 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.