Sagnir - 01.06.1994, Blaðsíða 45

Sagnir - 01.06.1994, Blaðsíða 45
Hollensk ,Jlauta“. Kristján IV Danakonungurfékk hollenska skipasmiði til að byggja skip sín. Englendinga eflaust ráðið þar mestu. Lögðu þrjú herskip af stað til Islands en einungis eitt þeirra, Oldenborg, komst til landsins „með það stríðsfólk hún inni hafði, hvar á meðal var comma- ndantinn Otto Bjelke, [systursonur lénsherrans Henriks Bjelke], með undir- hafandi officerum og soldötum, sem áttu landið aptur inn að taka af Engelskra hendi, ef inntekið hefðu, sem utanlands sagt hafði verið. . ,“93 Ekki varð mikið gagn af þeim Otto og félögum í þetta skiptið, þar sem Englendingar höfðu raunar ekki hertekið ísland, en næstu ár gerist æ algengara að konungur veiti niönnum leyfi til fiskveiða og sjórána við Island94 og er víst engin ofdirfð í að ætla að sjóránunum hafi einkum verið stefnt gegn Englendingum. Árið 1668 gerði Pétur Hansson Bladt, kaupmaður, enskt góss upptækt í Beruvík undir Jökli.93 Pétur og Hans, faðir hans, sem ráku verslun á Stapa og Búðurn, höfðu áður orðið fyrir áreiti enskra sjóræningja í hafi og þegar enskir duggarar kornu með vaming sinn á Snæfellsnes vorið 1668 gerði Pétur hluta hans upptækan. Þegar Englendingarnir sneru aftur með alvæpni stóðu Danir fastir fyrir og þeir urðu frá að hverfa.96 Á alþingi sumarið 1668 fengu Hans Pétursson Bladt og Henrik Möller leyfi til að ráðstafa góssinu sem tekið var af Englendingunum undir Jökli.9' Ári síðar fengu sömu menn „for- rád af konúngi fyrir kaupskap á 7 höfn- um Islendínga, gjörðust þadan afþau at- vik, er mjög tóku af hina ensku siglíng- una.“9K Nú tók að síga mjög á ógæfuhliðina fyrir þá Englendinga sem sigldu til Islands. Eins og minnst var á í upphafi dró mjög úr Islandssiglingum frá Yarmouth eftir 1670 og er hnignun ís- landssiglinga Englendinga ekki síður greinileg í íslenskunr heimildum. Hvers vegna? Það er ekki hægt að skýra að fullu hér en ef til vill má rekja það að ein- hveiju leyti til nýrrar sóknar Danakon- ungs í baráttunni gegn launverslun. Önnur samskipti Rán og ofbeldisaðgerðir vekja að jafnaði meiri athygli en friðsamleg samskipti en enginn vafi leikur á því að samskipti af því tagi hafa verið mun algengari en hin. Enskar duggur voru á sveirni í kringum landið og urðu oft til að bjarga íslenskum sakamönnum úr landi. Árið 1611 komst Jón Oddsson í skútu í Dýrafirði en skildi barnsmóður sína eftir til að mæta örlög- um sínum.99 Hið sama gerði Tómas Böðvarsson, sem ári síðar kornst á skip fyrir austan land.100 Árið 1615 fékk Jón Olafsson Indíafari enskt skip, sem lá í Isafjarðardjúpi, til að flytja sig og „góss með mér svo mikið sem ég ætti“ til Eng- lands. Nefndist kapteinn þessa skips Isak Brommet, „einn sérdeilis ágætur, frómur og ráðvandur maður.“101 Árið 1638 kom fyrir alþingi mál Helga Þorgeirssonar senr gerst hafði sekur um hórdónrsbrót en var nú sagður „hlaupinn, og nokkrir segja, að hann sé giptur í Englandi."102 Árið 1640 náðist í Helga þar sem hann hafði SAGNIR 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.