Sagnir - 01.06.1994, Blaðsíða 36

Sagnir - 01.06.1994, Blaðsíða 36
Oft söfnuðu menn liði áður en haldið var í hefndarleiðangur en engin scemd þótti samt að fara að mönnum með ofurejli. að standast þær kröfur sem til hans voru gerðar til að fullnægja karlmennskuí- myndinni og efla heiður sinn. Vænlegast var að gera það í blóðhefnd. Hún svaraði á bestan hátt kröfum manna um að sanna og auka heiður sinn og gat því orðið öfl- ugt tæki í valdabaráttu goða. I Islend- ingasögu Sturlungu verður deila tveggja bænda til þess að goðar takast á. Bænd- urnir eru þingmenn goðanna Sturlu Þórðarsonar og Kolbeins Tumasonar og leita eftir liðsinni þeirra. Farið var með málið til þings og skipuðust helstu valda- ættir landsins í fýlkingar eftir því hvorum goðanum þær fylgdu að máli.33 Deilumál þingmannanna varð að blóðhefndarmáli höfðingjanna. Flokkadrættirnir á þinginu og það að málið fari úr höndum þing- manna til goða sýnir greinilega hvernig hægt var að nota deilu tveggja bænda í pólitískri togstreitu goða á þingi. Mætti álíta sem svo að höfðingjar hafi varið heiður sinn með valdi? Hæpið er að slíkt hafi gengið upp á þjóðveldisöld. Skammarlegt þótti að fara að ntönnum með ofurefli liðs og þar sem goðar áttu allt sitt undir almenningsáliti gat það ógnað stöðu þeirra. Deilum Guðmundar dýra og Onundar lauk með því að Guð- rnundur brenndi bæ Önundar og í þeirri viðureign lést Önundur og menn hans. Brennuför þessi fékk mjög á landsmenn og þótti Guðmundur hafa gengið full- langt í hefnd sinni. Var nú svo komið að biskupa þurfti til að sætta menn.34 Guð- mundur virðist hafa gert sér grein fýrir þessu enda lagði hann sig í líma við að greiða þær bætur sem fýrir hann voru settar, eins vel og honum var unnt.33 Goðar urðu að gæta sín að gera ekki slík mistök. Óbreyttir bændur gættu einnig að heiðri sínum þótt ekki hafi legið eins mikið við og hjá goðum. Þeir gátu látið líta svo út að þeir væru tilbúnir að verja heiður sinn þótt þeir væru ekki vopn- fimir. Einnig gátu rnenn sýnt dug sinn í leikjum og hestaati þar sem áhorfendur rnátu framgöngu þeirra. Eðlilegt var að bændur leituðu til goða síns ef þeir áttu í deilum við aðra, sérstaklega ef andstæð- ingurinn var ofar í virðingarstiganum en Óhreyttir bændur sem ekki voru allir vopiifimir gátu sýnt dug sinn í leikjum. 34 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.