Sagnir - 01.06.1996, Qupperneq 41

Sagnir - 01.06.1996, Qupperneq 41
.Fvr$ti..íslenskj.fbjm.Orarjnn Egilsdóttur Sandholt sem nefnd var Karen Sigríður (1806-1893) en hún giftist dönskum verslunarmanni, Knud Schiöth, og bjó í Olafsvík. Eftir andlát hans (ca. 1840) varð hún ráðskona hjá Jacobsen lyfsala þar vestra.20 haldið fram að hann hafi hafi verið hátt- mjög. Henry Holland, sem fylgdi vis Mackenzie orði: til íslands, komst svo að Nú Þrátt fyrir skrautlega ævi og vafasöm afrek er líklegt að frímúrarar á íslandi verði að færa nafn Ólafs í bækur sínar sem fyrsta íslenska frímúrarann þótt saga hans verði víst varla til að auka hróður reglunnar. Stolt Frímúrarareglunnar? Meðlimir í Frímúrarareglunni sverja þagnareið um það sem fram fer á fundum reglunnar en í leiðbeiningariti Frímúrarareglunnar á Islandi segir: „Hvar mörk liggja milli þess, sem sagt er frá og hins sem þagnarskyldan býður að látið sé ósagt, verður sá sem í hlut á að eiga við sína eigin samvisku. Það ræðst af varúð hans, aðgát og háttvísi."21 Til þessa er vitnað hér því vart verður sagt að Ólafur hafi verið varúðarsamur maður (allavega ekki í kynlifi sínu) né aðgátssamur og allra síst verður því þegar hann var meðal frænda t og félaga frá fornu fari, var atferli hans og ==== framkoma í fyllsta máta hlægileg ... Hann bjó sig í spjátr- ungslegustu ensku fötin, sem hann átti og tók upp allan hugsanlegan gleiðgosahátt með merkissvip, hneigingum, axlaypptingum, brosi, fettum og brettum og setti upp nýjan svip framan i gömlum kunningjum sem horfðu undrandi á hann.22 Ólafur naut sívaxandi óvinsælda á Islandi eftir að hann snéri aftur sumarið 1810 og hrökklaðist loks af landi brott haustið 1812 og dvaldist þá um stund í Skotlandi en ekki er vitað hvað svo varð um hann nema hvað Mackenzie barón taldi sig vita að hann hefði siglt vestur um haf. Mackenzie, sem tekið hafði Ólaf undir sinn verndarvæng, skipti seinna gjörsamlega um skoðun á Ölafi og tók Þegar Ólafur kom til íslands ásamt Mackenzie, grátbað faðir Ólafs hann um að taka soninn til baka að fyrirlíta allt hans framferði. Taldi hann sennilegast að Ólafur fengi um síðir að hanga í hæsta gálga og gott ef Mackenzie taldi það ekki bara makleg málagjöld.22 Þrátt fyrir skrautlega ævi og vafasöm afrek er líklegt að frímúrarar á Íslandi verði að færa nafn Ólafs í bækur sínar sem fyrsta íslenska frímúrarann þótt saga hans verði víst varla til að auka hróður reglunnar. Tilvísanir 1 Frimúrarareglan á íslandi. Almennurfróðleikur. Rvík 1992, bls. 4-5. 2 I riti sínu Brceðrabönd 1-13. Rvík 1981 fjallaði Ulfar Þormóðsson á opinskáan hátt um störf frímúrara og olli ritið nokkru fjaðrafoki. 3 Sbr. M. S. Anderson: Historians and Eigbteenth-Century Europe 1715-1789. Oxford 1979, bls. 108-9. Anderson telur þau verk er halda þessari kenningu á lofti ekki einkennast af fræðilegri nákvæmni heldur fremur tilfmningahita og persónulegri sannfæringu höfunda. 4 Frímúrarareglan á Islandi. Almennurfróðleikur, bls. 4. 5 Sama, bls. 6. 6 Frimúrarareglan á íslandi 25 ára. Félagatal og söguágrip. Akureyri 1945, bls. 14-15. 7 Sama, bls. 34. Frímúrarareglan á íslandi. Almennurfróðleikur, bls. 7. 8 Davíð Logi Sigurðsson: „Eitraði Ólafur. Ævi og afrek Ólafs Loftssonar.“ Sagnir. Timarit um söguleg fni. 15. árg. Rvík 1994, Bls. 70-80. 9 Af einhverjum ástæðum féll út tilvísun til heimildarinnar. 10 Páll Eggert Ólafsson: íslenskar œviskrár. Frá landnámstimum til ársloka 1940. IV bindi. Rvík 1951, bls. 65. 11 George Clavey: A History of Lodge Fortrose No. 108 Stornoway. Stornoway 1993, bls. 174. Þýðing mín. 12 Sbr. bréf Mackenzies til Sir Joseph Banks hinn 20. maí 1809. Sjá „Eitraði Ólafur", bls. 72. 13 Stefán Einarsson: Saga Eiriks Magnússonar. Rvík 1933, bls. 316. Eiríkur var giftur dótturdóttur ólafs, Sigríði Einarsdóttur. 14 Sigríður var annars myndarkona og fannst Benedikt Gröndal skáldi hún bera af öðrum konum. Hann orti til hennar og gat hennar einnig í ævisögu sinni Dœgradvöl. Sigríður lét rífa Brekkubæ og reisti í staðinn Vinaminni þar sem hún stofnsetti kvennaskóla sem reyndar starfaði aðeins veturinn 1891-1892. Hún þýddi einnig og gaf út Blómsturköfuna; sbr. grein eftir Pjetur Hafstein Lárusson: „Blómsturkarfan. Örstutt saga af sögu." Jólalesbók Morgunblaðsins 1995. 44. tbl. 18. des. 1995. 15 Þau Sigríður og Eiríkur voru merkishjón og við brúðkaup þeirra hinn 13. ágúst 1857 voru svaramenn ekki ómerkari menn en þeir Þórður Jónasson og Jón forseti Sigurðsson. Hins vegar var Sigríður Eiríki erfið fjárhagslega og braskaði enda sitthvað. Féll nokkur skuggi á minningu hennar þess vegna. Um ævi Sigríðar má lesa í riti Stefáns Einarssonar, Saga Eiríks Magnússonar; sérstaklega bls. 316-22. 16 Stefán Einarsson: Saga Eiríks Magnússonar, bls. 316-22. 17 Benedikt Gröndal: Dcegradvöl. Rvík 1923, bls. 206. 18 Björn IAagnússon:Guðfrceðingatal 1847-1976. Rvík 1976, bls. 362. 19 Jón Helgason: íslendingar í Danmörku. Fyr og síðar. Rvík 1931, bls. 163. 20 Lárus H. Blöndal og Vilmundur Jónsson: Lceknar á íslandi I. Önnur útgáfa. Rvík 1970, bls. 610. Að sögn Oscars Clausen arfleiddi Jacobsen síðan Sigríði að öllu sínu. Sjá rit hans, Sögur af Sncefellsnesi. I. bindi. Rvík 1935-1937, bls. 17-18. 21 Frímúrarareglan á íslandi. Almennurfróðleikur, bls. 8. 22 Henry Holland: Dagbók í íslandsferð 1810. íslensk þýðing og skýringar eftir Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Önnur útgáfa. Rvík 1992, bls. 181. (bls. 243- 44 í I. útgáfu). 23 George Steuart Mackenzie til Sir Joseph Banks, 15. október 1815. Sjá einnig „Eitraði Ólafur," bls. 77-78. 41 -Sagnir 1996
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.