Sagnir - 01.06.1996, Qupperneq 77

Sagnir - 01.06.1996, Qupperneq 77
..P.Ae.gR.u.O.n.A.e.hiíYRA. dances). Danssporin voru mjög lík því sem tíðkaðist í Englandi, en músíkin var ömurleg, bæði lögin og meðferð þeirra.33 Mackenzie er jafnvel enn neikvæðari út í íslensku tónlistarmennina og segir hljóð- færaleikinn hafa verið fiðlusarg sem leikið var undir á hálfrotna trommu og glamrað með á ryðgaðan þríhyrningi34 A hinni frægu „hárkollumynd“, sem Jorgensen teiknaði, má einmitt sjá fiðlara og trumbuslagara og gætu þar verið komnir þeir hinir sömu og skemmtu Mackenzie og félögum. Ekki er ólíklegt að hin hálfrotna trumba lögreglunnar hafi verið sú eina á landinu eða í það minnsta ein af örfáum. Þó svo að Islendingarnir kölluðu það sem dansað var „enska sveitadansa" áttu þeir félagar í megnustu vandræðum með að fylgja flóknum og hröðum dans- sporunum eftir og skemmti klaufaskapur þeirra ungu stúlkunum mjög.35 En það voru fleiri tónlistarviðburðir á dagskrá þetta kvöld. Eftir að veislugestir höfðu neytt veglegra veitinga sungu frúrnar Frydensberg, Klog og Símonarson danska söngva og nokkrir karlanna tóku undir. Á móti reyndu Bretarnir að syngja „God save the King" en fórst það heldur óhönduglega þótt áheyrendur létu sér það vel líka. Síðan var dansaður vals og þjóðlegir dansar og linnti dansinum ekki fyrr en klukkan hálffimm um morg- uninn.36 Þó svo að þessi dansleikur hafi verið með veglegasta móti gefur hann væntanlega ágæta mynd af skemmtanalífi heldra fólksins á þessum árum og eru erlend áhrif greinilega mjög ríkjandi. Það liðu svo ekki nema fimm dagar þar til aftur var haldinn dansleikur þó svo að sá væri talsvert íburðarminni.37 Það er því greinilegt að heimsóknir erlendra ferðamanna voru vitamínsprauta í hið fátæklega tónlistarlíf landsins en Eng- lendingarnir voru flestir horfnir af landi brott um það leyti sem Henderson kom hingað 1814 og hefur þá dofnað allmikið yfir skemmtana- lífnu í Reykjavik. Þessi erlendu áhrif voru varanleg i höfuðstaðnum og jafnvel öðrum verslunarstöðum en tæpast hefur þeirra gætt að ráði upp til sveita þvi hinn almenni Islendingur hélt tryggð við sinn tvisöng og það var ekki fyrr en um miðja 19. öld að einhverjar merkjanlegar framfarir urðu i islensku tónlistarlífi. Það er því greinilegt að heimsóknir erlendra ferðamanna voru vítamínsprauta í hið fátækiega tónlistarlíf landsins... Tilvísanir 1 Bjarni Þorsteinsson: Þjóðlegt sönglíf á Islandi ai fornu og nýju. Siglufirði 1931, bls. 26-28. 2 Bjarni Þorsteinsson: Þjóðlegt sönglíf, bls. 28. 3 Magnús Stephensen: Eptirnueli Nítjándu aldar eptir Krists hingaðburtj, frá ey-konunni Islandi. Leirárgörðum við Leirá 1806, bls. 780-781. 4 Jón Árnason og Olafur Daviðsson: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og jtulur II. Skemtanir. Kaupmannahöfn 1888-1892 (Ofsetprentað 1964), bls. 271-272. 5 Pétur Guðmundsson: Annáll 19. aldar. I. bindi. I80I-I830. Akureyri 1912-1922, bls. 60. 6 Jón Espólín: Islands árhtekr í sögu-formi. XI. deild. Kaupmannahöfn 1854, bls. 127. 7 Magnús Stephensen: „Magnús Stephensen." Merkir Islendingar. Ævisögur og minningar-greinar. 2. bindi. Reykjavík 1947, bls. 77-78. 8 Mackenzie, Sir George Steuart: Travels in the island of Iceland during the summer of the year 1810. London 1811, bls. 148. 9 Hooker, William Jackson: Journal of a tour in Iceland in the summer of 1809. I. bindi. 2. útg. London 1813, bls. 282. 10 Jón Árnason: „Sveinbjörn Egilsson." Merkir Islendingar. Ævisögur og minníngargreínar. 2. bindi. Reykjavík 1947, bls. 206, 215. 11 Benedikt Gröndal: Dtegradvöl. Reykjavik 1965, bls. 33. 12 Húsfreyjan á Bessastöðum. Bréf Ingihjargar Jónsdóttur til hróiur síns, Críms amtmanns. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. Reykjavík 1946, bls. 9. 13 Bjarni Þorsteinsson: Þjóilegt sönglíf, bls. 59. 14 Holland, Henry: Daghók í íslandsferi 1810. Reykjavik 1992, bls. 91. 15 Wawn, Andrew: „Hundadagadrottningin. Bréf frá íslandi: Guðrún Johnsen og Stanley fjölskyldan frá Cheshire 1814- 16." Saga XXIII. Reykjavik 1985, bls. 127. 16 Breve til og fra Rasmus Rask I. I809-I8I9. Kaupmannahöfn 1941, bls. 172. 17 Bjarni Þorsteinsson: Þjóilegt sönglíf, bls. 63. 18 Bjarni Þorsteinsson: Þjóilegt sönglíf, bls. 24, 26-28. 19 Bjarni Þorsteinsson: Þjóilegt sönglif, bls. 33. 20 Hooker: Journal. 176. 21 Holland: Daghók. 47. 22 Holland: Daghók. 82-83. 23 Magnús Stephensen: Evangelísk- kristileg messusaungs og sálmahók. Leirá 1801, bls. 351. 24 Evangelísk- kristileg. bl. 351. 25 Evangelisk- kristileg. bls. XV. 26 Norilingur. I. árg.. d. bls. 235-236. 27 Gísli Konráðsson: Þáttr af Stemundi. JS. 303 4to. bls. 136. 28 Sighvatur Grímsson: Prestatefir X. Lbs. 2367 4to. bls. 174. 29 Pjetur Guðmundsson: Annáll 19. aldar. bls. 60. 30 Henderson: Feriahók. bls. 231. 31 Holland: Daghók. bls. 45, 48, 83, 191. 32 Hooker: Journal. bls. 325. 33 Holland: Daghók. bls. 45. 34 Mackenzie: Tvavels in the island of Iceland. bls. 94. 35 Mackenzie: Tvavels in the island of Iceland. bls. 94. 36 Holland: Dagbók. bls. 45. 37 Holland: Dagbók. bls. 48. 77 — Sagnir 1996
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.