Sagnir - 01.06.1996, Síða 79

Sagnir - 01.06.1996, Síða 79
unemar s AGNIR Tímarit um söguleg efni |S AKGANCUR WM 16. ÁRGANGUR 1995 burði við marga háskóla erlendis sé það einn höfuðkostur sagnfræðináms við Háskóla Islands hve fljótt stúdentar byrja að takast á við frumheimildir. Sá böggull fylgir þó stundum skammrifl að efnin hafa tilhneigingu til að verða fullþröng. Hin akademíska árátta að afmarka sér sinn þrönga bás og þaul- kanna hann getur verið þreytandi. Þetta getur leitt til þess að menn forðast að takast á við „stóru“ efnin, vega og meta og túlka á nýjan hátt lykilatburði og höfuðpersónur í þjóðarsögunni. Mark- miðið virðist stundum einkum vera að skrifa um eitthvað sem enginn hefur skrifað um áður. Þetta er þó ekki meira áberandi hér en í fyrri árgöngum en þetta má glögglega sjá af skrá um lokaritgerðir stúdenta. Annað atriði sem velta má fyrir sér varðandi efnisval er feimni við erlenda sögu. Sá sem af alvöru fæst við sagnfræði og sagnaritun hlýtur að þurfa að takast á við mannkyns- söguna. Samkvæmt skrám i Sögnum um lokaritgerðir í sagnfræði frá 1993 til 1995 fjalla einungis tvær af 59 um erlent efni. Ekki getur það talist mikið. I Sögtium birtast afar sjaldan ritgerðir um erlent efni. Það er greinilega ekki „in“ hjá íslenskum sagnfræðingum og sögu- nemum að fást við erlenda sögu. Auð- vitað hlýtur Islandssaga alltaf að vera aðalatriðið i íslenskum háskóla en sjónarhóllinn verður að vera stærri og það er óeðlilegt ef svo til engir sögunemar sjá ástæðu til að kynna sér mikilsverða atburði og einstaklinga i sögu annarra þjóða og þá einkum þeirra sem mestu skipta fyrir hina sögulegu framvindu. Stundum kvarta sagnfræð- ingar undan því að sjaldan sé leitað til þeirra og að sagnfræðimenntun sé litils metin. Kannski að skýringuna sé að hluta að finna í hinu þrönga efnisvali og feimninni við erlenda sögu? Þetta leiðir hugann að hlutverki Sagna. Þær eru vettvangur fyrir unga og upprennandi nema. Á siðum þeirra hafa ófáir birt sína fyrstu ritsmíð og sumir þeirra síðar orðið afkastamiklir „rit- höfundar" á sínu sviði. Að þessu leyti 79 — Sagnir 1996
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.