Sagnir - 01.06.1996, Side 85

Sagnir - 01.06.1996, Side 85
Höfundar efnis Ármann Guðmundsson Það er Ijótt að heyra Tceiiur 1970. Leggur stund á BA-nám í sagnfræði við HI. Dagfinnur Sveinbjörnsson Marxísk tálsýn Fceiiur 1973. Leggur stund á BA-nám í heimspeki, sagnfræði og hagfræði við HI. Davíð Logi Sigurðsson Fyrsti íslenskiýrímúrarinn Fceiiur 1972. BA-próf í sagnfræði 1996 frá HÍ. Leggur stund á MA- nám í írskum fræðum í Belfast á Norður-Irlandi. Eggert Þór Bernharðsson Blórahögglar og olnbogabörn Fceiiur 1958. Cand. Mag. Stundakennari í sagnfræði við HÍ. Gunnar Þór Bjarnason Sagnir, sagan og sögunemar Fceiiur 1957. Sagnfræðingur. Kennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Brautskráðir kandidatar 28. OKTÓBER 1995 - B.A-ritgerhir: Anna Sif Jónsdóttir: Byggðaþróun í Reykjavíkurkaupstað 1800-1850. Umsjónarkennarar: Anna Agnarsdóttir og Hrefna Róbertsdóttir. Guðbjörg Gylfadóttir: Orlög ógiftra kvenna. Ögiftar konur í Reykjavík á síðari hluta 19. aldar. Umsjónarkennarar: Anna Agnarsdóttir og Gisli Ágúst Gunnlaugsson. Jón Ingi Sigurbjörnsson: Innflutningur og saga hreindýra á Islandi. Umsjónarkennari: Bergsteinn Jónsson. Margrét Gunnarsdóttir: Islensk ull eða útlent kram? Klæðaburður Íslendinga á árunum 1770-1840. Umsjónarkennari: Anna Agnarsdóttir. Sigríður Hjördís Jörundsdóttir: Þjófar og annað ógæfufólk í þrælakistum Kaupmannahafnar 1736-1830. Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson. Sigríður Svana Pétursdóttir: Smáskammtar. Smáskammtalækningar á íslandi 1850-1880. Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson. Þröstur Sverrisson: „að vernda land vort voða frá og vondum ránaskap...". Hugmyndir um landvarnir á Islandi frá endurreisn Alþingis til sambandslaganna. Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson. 3. FEBRÚAR 1996 - B.A.-ritgerhir: Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir: Matseljur og kostgangarar í Reykjavík. Umsjónarkennari: Sigríður Th. Erlendsdóttir. Arnaldur Indriðason: „Kvikmyndir um íslenzkt efni". Kaflar úr sögu kvikmyndafýrirtækisins Edda-film og gerð myndanna Sölku Völku, 79 af stöðinni og Rauðu skikkjunnar. Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson. Davíð Logi Sigurðsson: Sjö alda ánauð? Samanburður á sjálfstæðisbaráttu íslendinga og íra og hugmyndum þjóðfrelsismanna um þjóðerni sitt, uppruna þess og mikilvægi. Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson. Hrefha Karlsdóttir: „Múrinn". Saga tugthússins á Arnarhóli 1761- 1813. Umsjónarkennari: Anna Agnarsdóttir. Oðinn Haraldsson: Vélvæðing bátaflotans. Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson. 3. FEBRÚAR 1996 - M.A.-ritgerhir: Kristján Sveinsson: Viðtökur og gengi nútímahátta í Kálfatjarnar- og Njarðvíkursóknum á 19. öld. Umsjónarkennari: Gunnar Karlsson. Sigurgeir Guðjónsson: Formálar í Grágás, Járnsíðu og Jónsbók. Um Jón Jónsson Draugur í skjalasajni biskups Fœddur 1968 . BA-próf í þjóðfræði. Leggur nú stund á MA-nám í sagnfræði við HI. Kristrún Halla Helgadóttir Bréýsefnið er að segjajrá sjáljri mér Fceii 1969. Leggur stund á BA-nám í sagnfræði við HL Sigrún Sigurðardóttir Islendingurinn sem aldrei varð Daní Fceii 1973. Leggur stund á BA-nám í sagnfræði við HÍ. Vilborg Auður ísleifsdóttir Siðbót eða bylting? Fædd 1945. Doktor í sagnfræði. Stundakennari við Hl. Þröstur Sverrisson Vígbúnir íslenskir herjlokkar Fceiiur 1968. BA- próf í sagnfræði 1995 frá HÍ. breyttar áherslur í réttarfari á íslandi á 13. öld. Umsjónarkennari: Ingi Sigurðsson. Unnur Karlsdóttir: Mannkynbótastefna, skuggahlið þjóðernishyggju? Hugmyndafræði góðkynjunarstefnunar hérlendis og erlendis og tengsl hennar við kynþátta- og þjóðernishyggju á fyrri hluta tuttugustu aldar. Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson. 17. JÚNÍ 1996 - B.A.-ritgerhir: Anna Halldórsdóttir: Islenskir leirmunir. Saga listgreinar. Umsjónarkennari: Auður Ólafsdóttir. Björn Gísli Erlingsson: Æskumenn í uppreisnarhug 1967-1973. Umsjónarkennari: Þór Whitehead. Einar Örn Daníelsson: Viðhorf íslendinga til þjóðabandalagsins. Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson. Erla Dóris Halldórsdóttir: Upphaf hjúkrunarstéttar á íslandi. Umsjónarkennari: Sigurður Gylfi Magnússon. Hermann Jónsson: Fall Weimarlýðveldisins í augum Islendinga. Umsjónarkennari: Þór Whitehead. Leifur Ragnar Jónsson: Þróun þingræðis og þingræðisdeilur. Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson. Óli Jón Jónsson: ísland og Evrópuhugmyndin 1948-1962. Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson. Pétur Leifsson: Boðuð var bylting. Yfirlit um vinstra umrótið á 8. áratugnum. Umsjónarkennari: Þór Whitehead. Róbert E. Róbertsson: Utfærsla íslensku fiskveiðilögsögunnar í 50 mílur og viðbrögð annarra ríkja. Deilan við Breta og Vestur-Þjóðverja en friðsamlegar lausnir við Belga, Norðmenn og Færeyinga. Umsjónarkennari: Jón Þ. Þór. Skarphéðinn Guðmundsson: Skemmtanir fyrir fólkið. Kvikmyndasýningar í Reykjavík í hálfa öld. Umsjónarkennari: Eggert Þór Bernharðsson. Valdimar Gislason: Þættir úr sögu æðarræktar á Íslandi. Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson. 17. JÚNÍ 1996 - M.A-ritgerhir: Erla Hulda Halldórsdóttir: „Þú hefðir átt að verða drengur í brók". Konur í sveitasamfélagi 19. aldar. Umsjónarkennari: Guðmundur Hálfdanarson. Jóhannes Hraunfjörð Karlsson: Frá tíund til virðisauka. Saga skatta og kvaða frá upphafi til vorra daga. Umsjónarkennari: Gísli Gunnarsson. 85 - Sagnir 1996

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.