Sagnir - 01.06.2007, Blaðsíða 18

Sagnir - 01.06.2007, Blaðsíða 18
Stríðið kemur til Eyja Vestmannaeyjar 1943, horft yfir höfnina. Jóhanna Ýr Jónsdóttir er fædd árið 1974 og útskrifaðist með BA í ensku og sagnfræði 2007. Hún stundar nú MA nám í Aiþjóðasamskiptum og Opinberri stjómsýslu. Siðarí heimsstyrjöldin hafói mikiiáhrífá atvinnuiífi Vestmannaeyjum, likt og annars staðar á Islandi. Hersetan hafði minnst um það að segja heldur réð því mikil aukning á útflutningi ísflsks til Bretlands. Verð á fiskafurðum hœkkaði um leið og ófriðurinn braust út þar sem Bretar gátu ekki sjálfir veitt nœgilega til að sjá löndum sínum fyrir fiski. Vestmannaeyjar' voru liersetnar í síðari heimsstyrjöldinni, rétt eins og meginlandið og áhrif styrjaldarinnar fóru ekki framhjá ibúum þar heldur. Þegar átti að skoða Itver þau áhrif höfðu verið, fundust litlar sent engar skriflegar heimUdir þess efnis. Því breyttist rannsóknarritgerð nánast í eigindlega rannsókn sem fólst i þvi aó taka viðtöl við sem flesta eyjarskeggja sem lifðu þessa tíma. Þessi grein byggirþví iner eingöngu á viðtölum við jjölda fó/ks og er í raun tilraun til að skrásetja minningar sem óðum eru aðglatast, minningar um stríðsárin í heild sinni, hersetu Breta og komu bandarísks herafla síðar. Það er erfitt að byggja rannsókn um atburði sem gerðustfyrir meira en hálfri öld eingöngu á viðtölum. Sagnfræðingar eru sammála um að margt glatast á svo löngum tíma, sögurýni viðmœlandans er óhjákvœmileg ogfer liann eða hún að sjá lilutinafrá öðru sjónarhorni.2 Að sama skapi er þó ekki hœgt að rannsaka hver áhrif atburða sem þessa eru itema að vissum tima liðnunt. Jafnframt geta viðmælendur einungis sagt frá broti af þeim tíma sem um ræðir. Það að höfundur er Vestmannaeyingur gæti eflaust lika hafa litað heimildavinnu. Með spurningunum var fyrst og fremst leitast við að skoða eftirfarandi: Uróu einhverjar breytingar þegar stríðið hófst eða í kjölfar komu hersins? Teljast þœr slæmar eða góðar? Hvernig gekk santbúðin við þessa eríendu hermenn? Var einhver vöruskortur? Hvernig var fyrir sjómenn frá sjávarplássi sem þessu að starfa á þessum árum? Þó JjaUar þessi ritgerð mestmegnis um þau áhrif sem siðari heimsstyrjöldin hafði á íbúa Vestmannaeyja en hún er líka tilraun til að skrá niður minningar fólks, frásagnir þess af atburðum þessa tirna og skoðanir þess. Sögulegur bakgrunnur Um leið og ófriðurinn braust út í Evrópu tók áhrifa hans að gæta hér á landi. I kjölfarið voru áhrifin sérstaklega áberandi á sviði fiskframleiðslu íslendinga. Þjóðum fækkaði sem gátu stundað veiðar og því hækkaði verð á fiskafúrðum. Að þessu verður nánar vikið síðar. Hinn 1. maí 1940 birtist grein í Eyjablaðinu þar sem sagði meðal annars: „Lögreglan er æfð af kappi. Lögregluþjónar eru sendir út um sveitir til skotæfinga og heræfinga, að fyrirlagi ríkisstjómarinnar, og 14 - Sagnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.