Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Page 8

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Page 8
Jöklasóleyjan hefur líka lagað sig aðdáunarlega vel að hinum hörðu skilyrðum náttúrunnar í heimkynnum sínum. Rótin er afar löng og sterk, oftast gerð úr nokkrum Jráttum, og minnir stundum á snæri eða kaðal. Öll gerð rótarinnar virðist rniðast við Jrað að Jrola sem bezt tog, enda kemur Jrað henni til góða í skriðaurnum. Þar sem rætur flestra annarra plantna slitna af rennslinu, virðast rætur jöklasóleyjarinnar aftur á móti dragast með skriðinu, enda liggja þær oftast meira eða minna niður á við í skriðstefnuna. Sjálfsagt kemur það oft fyrir, að jöklasóleyjan fer á kaf í aur eða grjóti, en það virðist ekki saka hana hið minnsta; næsta sumar vex hún bara upp í gegnum aurinn. Ekki hefur jöklasóleyjan síður kunnað að laga sig að hinum óblíðu kjörum veðurfarsins og hinu stutta surnri. Blöðin eru Jrykk og skinn- kennd, og þola vel að frjósa og þiðna á víxl, enda mun eitthvað af Jreim jafnvel geymast yfir veturinn. Yfir veturinn geymast líka full- mynduð blóm í vel vörðum blómknöppum, þöktum Jréttu, dökkbrúnu hári. Þess vegna líður ekki á löngu, Jregar snjóa levsir á vorin, Jrar til jiiklasóleyjan er alblómguð. Hér Jrarf líka að hafa hraðann á, því þess- ir vordagar eru kannske stundum einu verulega góðu dagarnir á sumr- inu, og Jrá helzt von til þess, að skordýr slæðist upp í þessar hæðir. Annars er skordýralíf háfjallanna eðlilega fáskrúðugt. Virðast Jrað helzt vera fiskiflugur sem Jrangað leita, enda Jrótt því verði vart trúað að jöklasóleyjan skarti fyrir svo auvirðulegum kvikindum. Allt um J)að tekst jöklasóleyjunni einhvern veginn að Jrroska lræ, í hinu stutta sumri háfjallanna, og koma auk þess upp nýjum brum- og blómknöppum fyrir næsta sumar. Sagt er að stundum megi jafnvel greina blómknappa þar næsta sumars á jöklasóleyjunni, og verður Jrví ekki sagt um hana að hún sé forsjárlaus. Blóm jöklasóleyjarinnar eru tiltölulega stór og afar áberandi. Krónublöðin eru í fyrstu mjallahvít en roðna fljótlega og verða að lokum rósrauð. Bikarblöðin eru hins vegar, eins og áður var getið, Jrakin dökkbrúnu hári. Bæði krónu- og bikarblöð vara lengi eftir frævunina, sennilega Jrar til fræin eru Jrroskuð, og sjá sumir í Jdví, þann tilgang að veita aldinunum skjól og varma; ætti þá blómhlífin að verka sem eins konar holspegill, en J)ar eru aldinin í brennipunkti. Jöklasóleyjan er algeng í fjöllunum á Mið-Norðurlandi, Vestfjörð- um og Austfjörðum, en virðist vanta að mestu á Norðausturlandi og á ---------> Jöklaxóley, Ranunculus glacialis L. Myndin er tekin i fjallinu Kerlingu við Eyja- fjörö, 8. ágúst 1963, i 1350 metra hœö. Ljósmynd: Höröur Kristinsson. 6 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.