Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Side 13

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Side 13
HELGI HALLGRÍMSSON OG HÖRÐUR KRISTINSSON: UM HÆÐARMÖRK PLANTNA Á EYJAFJARÐARSVÆÐINU INNGANGUR. Næstum allar plöntutegundir jarðarinnar hafa á einhvern hátt tak- markaða útbreiðslu. Meira að segja á litlu eylandi, sem okkar, hafa margar tegundir ákveðin útbreiðslumörk. Hjá flestum tegundum eru þessi mörk nú kunn í stórum dráttum. í fjallalöndum eins og ís- landi, takmarkast útbreiðsla plantnanna þó ekki aðeins í láréttum fleti, heldur einnig í lóðréttum fleti, eða miðað við hæð yfir sjávar- mál. Þannig hafa allar íslenzkar plöntur sín raunverulegu efstu vaxt- armörk, hámörk, sem ákvarðast af efstu eða hæstu vaxtarstöðum þeirra. Fáeinar tegundir hafa einnig neðri (neðstu) mörk, lágmörk, sem af- markast af neðstu vaxtarstöðunum. Þessi lóðréttu mörk, eða hæðar- mörk, eins og þau eru almennt kölluð, hafa verið miklu minna könn- uð á Islandi en flatarmörkin, og fyrir margar tegundir mega þau heita óþekkt. Hæðarmörkin takmarkast af ýmsum þáttum, og mörgum þeim sömu eins og flatarmörkin, og eins og þau síðarnefndu geta hæðarmörkin verið stöðug eða breytileg. Stöðug hæðarmörk takmarkast oftast af veðurfari (loftslagi), landslagi og (eða) jarðvegi. í þessari grein verður gert ráð fyrir að öll rnæld hæðarmörk séu stöðug, nriðað við núver- andi aðstæður. Þar sem algengar plöntur eiga í hlut, eru hæðarmörkin oftast nokk- uð greinileg. Ef plantan er þar að auki stórvaxin og þekur stór svæði, er ákvörðun markanna oftast mjög auðveld. Þannig er það til dæmis með mörk skógartrjánna, en það eru þau hæðarmörk, sem bezt eru kunn. Hjá sjaldgæfum plöntum eða strjálum, er hins vegar oft erfitt að finna mörkin, enda verður þá að gera margar samanburðarathuganir. Oftast eru mörkin þó dálítið matsatriði og varla ákvarðanleg með meira en 25 m nákvæmni. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.