Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 15

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 15
landshlutum. Mörkin eru yfirleitt mun lægri á Vestfjörðum en á Eyja- fjarðarsvæðinu, og virðist jrað staðfesta kenningu Thoroddsens um hlutfallslega fylgni Jreirra við snælínuna. Þó eru athuganir Ingimars á þessum svæðunr ekki alls kostar sambærilegar, og óvenju mikill snjór í háfjöllunum við Svarfaðardal hindraði athuganir fyrir ofan 900 m h. Ingimar telur, eins og Þorvaldur, að mörkin séu mjög breytileg eftir staðháttum, og valdi þar mestu um hversu landið veit við sólar- áttinni. Telur Ingimar, að munur á neðri mörkunr sömu tegundar, sunnanmegin og norðanmegin í hlíðum geti munað allt að 300 m. Johannes Gröntved ræðir nokkuð um hæðarmörk í bók sinni unr íslenzkar háplöntur (Gröntved 1942), en virðist hafa Jrað allt frá öðr- um, einkum frá Þorvaldi Thoroddsen. Þá hefur Ingólfur Davíðsson birt hæðarmarkalista af Arskógsströnd, (Davíðsson, 1946), og Enril Hadac hefur athugað hæðarmörk á Reykja- nesskaga (Hadac, 1949). Loks hefur Steindór Steindórsson kannað hæðarmörk á nokkrum stöðum á landinu, og látið okkur í té lrandrit unr Jrað efni. Nokkrar helztu niðurstöður Jreirra athugana eru birtar í bók lrans Gróður á Islandi (Steindórsson, 1964). Steindór telur að 38 tegundir lrafi fundizt ofan 1000 nr hæðar, en unr 26 tegundir telur hann lrafa greini- leg neðri mörk, einhvers staðar á landinu. Steindór ræðir einnig unr sérlega lág hæðarmörk plantna á Vestfjörðum og á Melrakkasléttu. EIGIN ATHUGANIR. Eins og sjá má af undanfarandi yfirliti lrafa ýmsir fræðimenn rann- sakað hæðarmörk á íslandi og mætti því halda að þau væru tiltölu- lega vel Jrekkt. Sú er þó ekki raunin. Það er sameiginlegt nreð öllum Jressum rannsóknum, að Jrær eru aðeins hluti af öðrunr verkefnum, fyrst og frenrst flórufræðilegum, en hafa aldrei verið gerðar að megin- verkefni. Þar að auki eru hæðarmarkalistarnir yfirleitt ónákvæmir, gefa aðeins til kynna lrvort plantan finnst í einhverju hæðarbelti, sem getur verið frá 100—300 m á breidd. Engar athuganir lrafa verið gerð- ar á halla hæðarmarkanna, rniðað við úthafið, enda Jrótt flestir höf- undar, sem um þetta mál hafa fjallað, geri sér það Ijóst, að hæðar- mörk séu yfirleitt lægri á útnesjum. Með þetta í huga, hófum við undirritaðir skipulegar hæðarmarka- rannsóknir sumarið 1963. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓrCl 1 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.