Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Side 17

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Side 17
en sjávarmál um 20 km inn í landið, og innan við 200 m. h. aðra 20 km. Dalbotn Eyjafjarðardalsins nær hér um bil að syðstu mörkum há- sléttunnar, sem þar jaðrar við Miðhálendið, í um það bil 900 m. h. Svo má því heita, að hálendisbákn þetta, sé skorið þvert í gegn af Eyja- firði og Eyjafjarðardal, hér um bil í stefnuna N—S. Eyjafjarðarsvæðið liggur nálægt miðju Norðurlandi. Vindar af Au, S og V hafa farið langan veg yfir hálendið, og eru því í flestum tilfellum þurrir. Aðeins norðlægir vindar flytja með sér úrkomu, og innst á svæðinu eru þeir einnig orðnir að miklu leyti þurrir. Þar er því úrkoma lítil og loftslag mjög landrænt (kontinentalt) eftir því sem gerist á íslandi. Þegar á allt er litið er því auðséð, að hér á Eyjafjarðarsvæðinu er valið tækifæri til að athuga breytileika hæðarmarkanna, og ólíklegt að það sé nokkurs staðar hentugra á landinu. Við völdum okkur fyrirfram nokkra rannsóknarstaði (punkta), með sem jöfnustu millibili frá yztu nesjum, beggja megin fjarðarins til innstu dala. Fjarlægðin frá yzta punktinum til þess innsta, var rúmir 100 km. Með þessu móti hugðumst við fá yfirlit um breytingar hæðar- markanna rniðað við fjarlægðina frá úthafinu. Hinir raunverulegu rannsóknarstaðir urðu þó í sumum tilfellur dálítið aðrir en þeir fyrir- huguðu, enda þurfti að miða þá við aðstæður ýmsar. Eru þeir sýndir á meðfylgjandi korti. (2. mynd.) Eins og áður segir hófust rannsóknirnar snemma sumars 1963 og var að mestu lokið það sumar. Fyrsta ferðin var farin á Súlur, þann 10. júlí en síðasta ferðin á Látraströnd, þann 15. ágúst. (Punktar 4—13.) Veður til fjallaferða var mjög óhentugt, allan seinni hluta sumars- ins, enda sumarið eitt hið kaldasta, sem komið hefur í manna minn- um. Það snjóaði í háfjöllin í öllum sumarmánuðum, hiti var oftast lítill og þokur tíðar. Tíðarfar þetta hamlaði mjög ferðalögum og at- hugunum á hæðarmörkunum, enda fór það svo að við gátum ekki lokið athugunum í útsveitunum þetta sumar. Um haustið skildu leiðir með okkur, fór Hörður til náms í Þýzka- landi, þar sem liann hefur verið síðan, en Helgi hélt áfram athugun- um á hæðarmörkum næstu tvö sumur (1964 og 1965) og bætti við nýj- um athugunarstöðum, aðallega í útsveitunum. (Punktar 1—2, 4 og 14-15.) Hér á eftir verður gerð nánari grein fyrir rannsóknarstöðunum og leiðum þeim sem við fórum; dagsetningu, veðurskilyrðum o. fl. (Töl- ur í svigum vísa til númeranna á kortinu, mynd 2.) TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓm 1 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.