Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Qupperneq 61

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Qupperneq 61
láglendi í innsveitum og útsveitum. Júlíhitastigið virðist hækka nokk- uð jafnt eftir því sem fjarlægist úthafsströndina, en um breytingu úr- komunnar verður ekkert sagt með vissu af þessum fáu mælingum. Þó benda snjóalög til jress, að úrkoman breytist örast utan til við fjörð- inn, en dragi úr henni allsnögglega er fjörðurinn þrengist um Ár- skógsströndina. Kærni það og vel heim við hið öra fall neðri marka snjódældaplantna um Árskógsströndina. Það vekur hins vegar athygli, að halli neðri marka fjallaplantna verður jafnari og minnkar eftir því sent mörkin eru ofar. Þau neðri vaxtarmörk, sem eru í 800—1000 m hæð sýna vart nokkurn halla. Sömuleiðis eru efri mörk láglendisplantna, sem ná upp í 800—1000 m hæð nokkurn veginn hallalaus. Þetta gæti bent til þess, að mismun- ur hita og úrkomu (eða úrkomunnar einnar) í innsveitum og útsveit- um muni minnka er ofar dregur í fjöllunum. Ekki er heldur ólíklegt, að svo sé, ef tekið er tillit til þess, að hafáttin berst óhindrað lengra inn í landið í 1000 m hæð en á láglendi. Hins vegar eru engar veður- farsmælingar fyrir hendi í fjalllendinu, sem geti staðfest þetta. Þess má geta að lokum, að hugsanlegt er, að hæðarmörk ýmissa plantna eigi sér sögulegar orsakir. Kemur þar einkum tvennt til greina, útbreiðsla jöklanna á ísöldinni, einkum jró á síðasta skeiði hennar og útbreiðsla skóganna á fyrri tímum. Meginjökullinn í Eyjafirði hefur að líkindum haft jafnan halla út eftir firðinum, og mörk jökulsins í hlíðunum sömuleiðis. Hugsanlegt er, að staðbundnar ísaldartegundir hafi enn ekki náð að dreifast veru- lega niður fyrir þessi mörk. Svipað gildir um skóginn, að efri mörk hans liafa eflaust lækkað talsvert út á við, og er jafnvel líklegt, að á annesjum og úthafsströnd- um fjarðarins hafi aldrei verið skógur síðan á hlýviðrisskeiðinu fyrir um 5 þúsund árum síðan, heldur hafi þar verið lágt kjarr, líkt og þar er víða enn. Staðbundnar tegundir, sem áður uxu aðeins utan skógar- ins, gátu því hafa einangrazt á skógarmörkunum eða ofan þeirra, og myndu þá sýna enn svipaðan halla og þau höfðu. Aðalbláberjalyngið er í raun og veru skógartegund og láglendisplanta. Hugsanleg skýr- ing á vöntun þess á láglendi innsveitanna er sú, að það hafi eyðzt á skógarsvæðum af völdum skógareyðingarinnar, en haldið velli ofan við skógarmörkin, þar sem það vex enn þann dag í dag, og í útsveitum, þar sem skógurinn var ekki eins samfelldur. Neðri vaxtarmörk þess í hlíðunum eru einmitt um svipað bil og skógarmörkin munu Iiafa verið. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFR/EÐI - FlÓUl 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.