Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 85

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 85
Dælcl þessi virðist vera einskonar milliform yfir til gTasvíðidældarinn- ar. Athugun þessi er við efstu mörk þess, sem ég hefi séð aðalbláberja- dældina á Vestfjörðum. í Hvanndölum við Eyjafjcirð eru dæmigerðar aðalbláberjadældir mjög algengar eins og raunar hvarvetna þar í útsveitum, en bláberja- lyng vantar þar víða. í einni slíkri dælcl voru þessar tegundir, o'g sýna tölurnar áætlaða tíðni þeirra eftir Raunkjærs aðferð. Aðalbláberjalyng (Vaccinium Myrtillus) . 10 bugðupuntur (Deschampsia flexuosa) . . 10 ilmreyr (Anthoxanthum odoratum) .... 8 litunarjafni (Lycopodium alpinum) .... 5 skollafingur (L. Selago) ................ 5 kornsúra (Polygonum viviparum)......... 3 undafífill (Hieracium sp.)............... 3 krækilyng (Empetrum) .................. 10 blágresi (Geranium silvaticum) ......... 9 ljónslappi (Alchemilla alpina).......... 7 smjörgras (Bartsia alpina)............. 5 fífill (Taraxacum sp.).................. 5 brennisóley (Rantinculus acris) ........ 3 hálíngresi (Agrostis tenuis)............ 2 í Úlfsdölum, vestan Siglufjarðar, var gróðurhverfi þetta mjög víða í hlíðabrekkum og dældum, og var aðalbláberjalyng þar hvarvetna drottnandi. Hinsvegar var þar ljóst, að hvenær sem snjórinn giynntist, hvarf aðalbláberjalyngið að verulegu leyti, en þar varð krækilyng drottnandi. Bláklukkulyng (Pliyllodoce coerulea) er þar allvíða svo um munar, en það finnst hvergi á íslandi nema á skögunum við utanverð- an Eyjafjörð, og á litlu svæði í Loðmundarfirði. En ljóst er, að hér eins og í Skandinavíu fylgir sú tegund aðalbláberjasveitinni. Þá skal hér lýst tveimur snjódældum, þar sem aðalbláberjalyng er drottnandi, en það finnst hvergi þar í grennd, nema í slíkum dæld- um. Fyrri dældin er fyrir ofan Bakkasel í Öxnadal í nálægt 430 m hæð. Athugunin er gerð í gilskorningi, sem veit móti austri, þannig að kinn- ungarnir snúa móti suðri og norðri. 6. mynd sýnir þversneið af gróðri gilsins, sem er algróið. í suðurkinnungnum og neðst í norðurkinn- ungnum er grashverfi (Graminé-sociation), merkt L Ríkjandi tegund- ir eru: bugðupuntur (Deschampsia flexuosa) og ilmreyr (Antoxanthum odoratum) en mikið ber á hálíngresi (Agrostis tenuis). Túnvingull (.Festuca rubra) vex nokkuð ofantil í kinninni, en bugðupunturinn verður drottnandi neðantil. Aðrar helztu tegundirnar eru: Ljónslappi (Alchemilla alpina), maríustakkur (A. minor), smjörgras (Bartsia al- pina), stinnastör (Carex Bigelowii), mýrelfting (Equisetum palustre), blágresi (Geranium silvaticum), grámulla (Gnaphalium supinum), fjandafæla (G. norvegicum), barnarót (Coeloglossum viride), vallhæra (Luzula multiflora), mýrasóley (Parnassia palustris), lokasjóður (Rhin- anthus minor), loðvíðir (Salix lanata), fjallasmári (Sibbaldia procum- bens) og mýrfjóla (Viola palustris). 6 TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.