Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 88

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 88
þéttleiki mikill, án þess þó að það greini sig í því efni verulega frá ýmsum gróðurhverfum runnaheiðarinnar. Um hlutföll lífmynda og tegundaflokka er það helzt að segja, að suðlægu plönturnar E hafa háa hundraðstölu, nema aðeins á þeim blettum, sem hæst liggja yfir sjó, en þar er það samt hærra í þessu hverfi en nágranna gróðurhverfum. Hundr- aðstala runnplantna (Ch%) er há og sömuleiðis svarðplantna H%, en þó er það dálítið breytilegt. Jarðplöntur G hafa lága hundraðstölu, víðast lægri en 10%. Eru tölur þessar yfirleitt í góðu samræmi við lyrri athuganir mínar í aðalbláberja snjódældum, bæði ;i Melrakkasléttu og við Isafjarðardjúp. (Sleindórsson 1936 og 8. mynd. Snjódeeld á Kaldadal. 1946). Urn einstaka athugunarbletti skal tekið fram: Blettur XI. 1. ligg- ur hæst allra blettanna um 600 m efst á Kaldadal. Þar gætir bláberja- lyngstegundanna minna en ella, en krummalyngið er hinsvegar meira áberandi. Blettir XI. 2—4 eru í Egilsáfanga á Kaldadal í um 420 m hæð. Liggja þeir báðir í brekku gegnt suðri. Bláberjalyngstegundirn- ar (Vaccinium) drottna bæði í svip og fleti, en bláberjalyngsins (V. uliginosum) gætir þar meira en hins. Krossmaðra (Galium boreale) og blágresi (Geranium silvaticum) eru áberandi. 8. mynd sýnir afstöðu blettanna og gróðurhverfa í þessari brekku. Belti a er krækilyngsheiði, þar sem dálítið vex einnig af sauðamerg (Loiseleuria procumbens), að öðru leyti er ekki mikill munur á því og belti b, þar sem blettur XI. 3 er, nema bláberjalyngstegundirnar eru miklu strjálli. Blettur XI. 4 er úr belti c, en á öðrum stað í sömu brekku. Blettur XI. 5 er á Ormavöllum á Kaldadal, hæð um 300 m, í gil- brekku gegnt suðri. Blettir XI. 6—7 eru af Holtavörðuheiði. 7 er úr lækjarkinn gegnt suðvestri í um 300 m hæð. 9. mynd sýnir afstöðu gróðurbeltanna í gil- inu. Blettur 7 er í belti a, b er blendingshverfi, en c er ilmreyrs-hálín- gresis hverfi. d er lækjarfarvegurinn og e gilkinnin er veit mót NA, en hún er að mestu gróðurlaust flag með 1 ítilsháttar snjómosaskorpu (A nthélia). Blettur XI. 8 er frá Kárastöðum á Vatnsnesi í brekku móti SV um 60 m yfir sjó. Þar eru ilmreyr (Anthoxanthum odoratum) og hálíngresi (.Agrostis tenuis) meira áberandi en títt er í þessu hverfi. 84 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.