Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 99

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 99
miklu skyldari Nardetum chionophilum Nordhagen 1943 p. 237 en Nardetum strictae Nordhagen 1921 p. 57. 4) Á þeim stöðum sem at- huganir mínar eru frá, er naumast nokkurs staðar um svo ákafa beit að ræða, að hún hefði getað ráðið úrslitum um myndun gróðurfélags- ins, þótt áhrifum beitarinnar verði ekki með öllu neitað sums staðar. Þess er þó að gæta, að finnungs blettir þessir liggja allir undir varan- legurn fönnum á vetrum, svo að þeim er algerlega hlíft við vetrarbeit, þar sem nálæg svæði gætu þó orðið fyrir henni, og á sumrum hygg ég, að búpeningur firrist yfirleitt þá bletti, þar sem finnungur vex að nokkru ráði. Er því naumast að ræða uni það, að finnungurinn breið- ist út í hverfum sínum á kostnað annarra tegunda, sem meira eru bitnar, eins og Nordliagen telur. Hins vegar verður því ekki neitað, að íslenzka finnungs sveitin stendur nær finnungs sveitunum í Utsire og Færeyjum, en hin hreina finnungs sveit í fjöllum Skandinavíu ger- ir, eins og vænta má. I finnungs sveitinni er raklent tiltekna tíma ársins. Þess er þegar getið, að oft leikur vatn um hana fram eftir vori, meðan snjó er að leysa úr dældinni. Venjulega verður hún þó þurr, þegar fram á sumar kemur. Stundum finnast finnungs hverfi í rökum jarðvegi, sem nálg- ast mýri að rakastigi, eru þau þá oftast í nánum tengslum við nrýra- finnungs hverfi. (Sbr. töflu XVI. 8 og Steindórsson 1946 pp. 25—26). Annars er ekki óalgengt að finnungsbelti, oft ekki metri á breidd, séu neðst í brekkufæti ofan við flöt mýrasund. í finnungs sveitinni er grasrót ætíð mjög þétt og seig, og mosagróð- ur mjög vanþroska. Um sýrufar verður ekkert sagt, en trúlegt er að finnungur sé hér sem annars staðar sýrukær planta. Nágiennið við aðalbláberja sveitina gæti bent í þá átt. Sums staðar, einkum í útsveítum, voru finnungssund notuð til slægna, en beitarfénaður mun sneiða hjá þeim. í skrá minni (Steindórsson 1951) hefi ég greint milli tveggja finn- ungs hverfa, og þeirri skiptingu fylgt hér, þótt vafi geti hvílt á, hvort full ástæða sé til þess, þar sem aðgreiningin byggist eingöngu á magni ilmreyrs (A. odoratum). 46. Finnungs-ilmreyrs hverfi. (Nardus stricta-Anthoxanthum odoratum soc.) (Tab. XIV. A-B 1-6). Hverfi þetta er kannað á ýmsum stöðum frá Suðvesturlandi til Norðurlands. Blettir 1—3 eru inni í landi, en hinir eru úr strandhéröð- itm. Að því er séð verður, stendur hverfi þetta ekki í beinum tengsl- TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.