Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2007, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2007, Blaðsíða 1
Helgin 10.–12. ágúst 2007 dagblaðið vísir 120. tbl. – 97. árg. – verð kr. 365 F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð allir eiga sinn paul tapað milljörðum hvaða lið vinnur ensku deildina, hver falla? byggðastofnun hE LG AR BL AÐ trúir að allt gangi upp faðir afbrotaunglings: Glæpir ungmenna verða algengari og þeir sem komast í kast við lögin verða sífellt yngri. Yfirvöld ráða ekki við vandann. Úrræðin eru fá, þeim ekki beitt nógu vel og of lítill peningur lagður í að takast á við vandann. Yngsti fanginn á Litla- hrauni fimmtán ára. glæpaskóli sonurinn í eigin víti paul mccartney elÍza Fæddist með áhuga á jóga kristbJÖrg kristmundsdÓttir Þau hurFu aF alÞingi í vor tuttugu og fjögur hurfu af alþingi í vor. sum vinna nú að nýjum verk- efnum. Önnur leita að nýrri vinnu. Þau hafa þó nægan tíma til að ákveða sig enda á biðlaunum í minnst fjóra mánuði eftir að þingsetu lauk. CESC FABREGAS Kom til Arsenal ungur að árum frá Barcelona og hefur heldur betur slegið í gegn í ensku deildinni með hárnákvæmum sendingum og hraða. Ótrúlega öruggur á boltanum og naskur að búa til marktækifæri fyrir samherja sína. Hann verður að eiga frábært tímabil ef Arsenal á að eiga möguleika í efstu liðin. GABRIEL AGBONLAHOR Strákur sem kom úr unglingaliði Aston Villa og sló rækilega í gegn á síðustu leiktíð. Agbonlahor er mjög hraður leikmaður sem skapar mikla hættu í hröðum upphlaupum. Hann skorar reglulega og er duglegur að leggja upp færi fyrir samherja sína. STJARNAN SPÁ DV Aston Villa er miðjulið, verður um miðja deild og á litla möguleika á Evrópusæti á þessari leiktíð að mati DV Sport. Leikmannahópur liðsins er lítill og liðið má illa við meiðslum . Martin O‘Neill er þó ansi naskur knattspyrnustjóri og gæti töfrað eitthvað fram úr erminni. 12 ARSENAL Arsenal spilar einn skemmtilegasta fótbolta Evrópu en han n er því miður ekki nógu árangursríkur. Liðið er uppfullt af ungu m og efnilegum fótboltamönnum sem virðast hafa gaman af því sem þeir eru að gera. Liðið missti sinn besta mann og fyrirli ða þegar Thierry Henry fór en Arsene Wenger gæti átt einhver n ás upp í erminni, sanniði til. SPÁ DV Arsenal missti leiðtogann Thierry Henry og hefur ekki fyllt h ans skarð. Því má þó ekki gleyma að Robin van Persie átti við sl æm meiðsli að stríða á síðustu leiktíð og ef til vill er hans tími kominn. KOMNIR: Eduardo da Silva, Lukasz Fabianski, Havard Nordtveit. FARNIR: Thierry Henry, Jeremie Aliadiere, Fabrice Muamba, Arturo Lupoli, Mart Poom. HEIMAVÖLLURINN Emirates Stadium var tekinn í notkun fyrir síðasta tímabil og er rómaður fyrir fallega hönnum og frábært útsýni hvaðan sem fólk situr. Tekur um 60 þúsund manns í sæti og lýkt og á Higbury er undantekningar- laust uppselt. 5 Eduardo da Silva er fæddur 25 febrúar 1983 í Rio de Janeiro í Brasilíu. Hann er engu að síður Króatískur ríkisborgari og spilar með landsliði Króatíu. Hann flutti 15 ára til Króatíu og lék með Dinamo Zagreb. Er óskrifað blað en Wenger er þekktur fyrir að ná því besta úr mannskapnum sem hann hefur hverju sinni. FYLGIST MEÐ STJARNAN STJÓRINN ARSENE WENGER: Franski prófessor- inn gæti þurft að taka á öllu sínu til að halda Arsenal í toppbaráttunni. Hefur haft þolinmæði stjórnar og stuðningsmanna til að þróa lið sitt áfram en sú þolinmæði gæti verið á þrotum. Arsenal vill að minsta kosti kröfu um einn titil í vetur. ASTON VILLA Aston Villa hefur látið lítið fyrir sér fara á leikmannamarkað inum í sumar. Töluvert að uppöldum Villa-leikmönnum hafa verið að kom a upp í aðalliðið á síðustu árum með ágætum árangri. Ef leikmenn eins og Martin Laursen og Wilfred Bouma sleppa við meiðsli í vetur ætti Aston Villa að ná meiri stöðugleika í sinn leik. HEIMAVÖLLURINN Aston Villa leikur heimaleiki sína á hinum víðfræga Villa Park í Birmingham. Völlurinn var byggður árið 1897 og tekur 42,573 áhorfendur. Þar fer venjulega fram annar undan- úrslitaleikurinn í ensku bikar- keppninni ár hvert. FYLGIST MEÐSTJ ÓRINN MARTIN O’NEILL: O’Neill náði góðum árangri með Leicester. Hann færði sig um set árið 2000 og tók við skoska liðinu Celtic. O’Neill ákvað að hætta þjálfun liðsins árið 2005 til að sinna veikri eiginkonu sinni. Ári síðar snéri hann aftur í boltann og tók við Aston Villa. O’Neill er mjög ástríðufullur og klókur stjóri. Nigel Reo-Coker. Talið er að Aston Villa hafi gert góð kaup í Nigel Reo- Coker sem kom til liðsins frá West Ham, þar sem hann hafði meðal annars gegnt stöðu fyrirliða. Hann er 23 ára og hefur verið orðaður við bæði Arsenal og Manchester United í gegnum tíðina. Gengi Aston Villa veltur að miklu leiti á því hvort Reo- Coker nær sér á strik. OLIVIER KAPO Keyptur frá Juventus fyrir þetta tímabil fyrir 385 milljónir króna. Kapo var í gekk í raðir Juventus árið 2004 og náði sér aldrei á strik. Hann var lánaður til Monaco ári síðar og svo til Levante í fyrra þar sem hann þótti spila mjög vel. Fljótur og teknískur leikmaður. MORTEN GAMST PEDERSEN Pedersen er fæddur 8. september 1981 í Vadsö í Noregi. Hann gekk í raðir Blackburn árið 2004 frá Tromsö og hefur fest sig í sessi sem einn besti vinstri kantmaður deildarinnar undanfarin tvö tímabil. Fljótur og skorar oft mikilvæg mörk fyrir liðið. STJARNAN SPÁ DV Blackburn er með gott ellefu manna byrjunarlið en skortir breidd í leikmannahóp sinn. Þetta kom í ljós á síðustu leiktí ð en þrátt fyrir það hefur Blackburn látið lítið fyrir sér fara á leikmannamarkaðnum. Blackburn verður um miðbik deildarinnar, þar sem lítið ber á milli liða. 9 BIRMINGHAM Birmingham er nýliði í ensku úrvalsdeildinni í vetur og ljóst er að erfitt tímabil bíður liðsins. Liðið endaði í öðru sæti í næs t efstu deild Englands á síðustu leiktíð. Birmingham hefur ke ypt marga leikmenn fyrir þetta tímabil, marga hverja frá erlend um liðum og því er enn óljóst hvernig þeir plumma sig á Engla ndi. SPÁ DV Erfitt fyrir nýliða að festa sig í sessi í deild þeirra bestu. Birmingham er ekki líklegt til afreka á þessari leiktíð að mat i DV Sport og blaðið spáir þeim falli. Enska úrvalsdeildin er firna sterk og Birmingham er því miður skrefi á eftir flestum öðrum lið um. HEIMAVÖLLURINN St. Andrews völlurinn í Birmingham var byggður árið 1905 og tekur 30,009 áhorfendur, alla í sæti. 19 Cameron Jerome er tvítugur piltur sem sló í gegn hjá Cardiff City. Þar skoraði hann 20 mörk tímabilið 2005-2006 áður en Birmingham festi kaup á kauða í fyrra fyrir 450 milljónir króna. Efnilegur strákur sem gaman verður að fylgjast með í vetur. FYLGIST MEÐ STJARNAN STJÓRINN STEVE BRUCE: Bruce lék með Manchester United á árum áður við góðan orðstír. Bruce tók við Birmingham árið 2001 og hefur tvisvar farið með liðið upp í úrvalsdeildina á þeim sex árum sem hann hefur verið við stjórnvölinn og einu sinni fallið. Ólíklegt er að stjórn liðsins sætti sig við annað fall með Bruce í brúnni. KOMNIR: Roque Santa Cruz, Gunnar Nielsen. FARNIR: Andy Todd. BLACKBURN Blackburn mætir með lítið sem ekkert breytt lið til leiks á þ essari leiktíð. Blackburn endaði í tíunda sæti á síðustu leiktíð eftir að hafa gert sig líklegt til að ná Evrópusæti. Blackburn þykir ekki spila skem mtilegasta bolta í heimi og eru leikmenn liðsins harðir í horn að taka. HEIMAVÖLLURINN Ewood Park var byggður árið 1890 og tekur 31,367 áhorfendur í sæti. Þrátt fyrir það hefur meðaltal áhorfenda undanfarin fimm tímabil mest farið upp í 26,226 áhorfendur. FYLGIST MEÐSTJÓRINNMARK HUGHES: Hughes hefur sýnt og sannað að hann er klókur knatt- spyrnustjóri. Hann nýtur góðs stuðnings stjórnar og stuðningsmanna Blackburn. Hughes þótti stórgóður leikmaður og svo virðist sem knattspyrnuhæfi- leikar hans hafi skilað sér í starf knattspyrnustjóra. Roque Santa Cruz kom til Blackburn frá Bayern München í sumar fyrir 450 milljónir króna. Hann er fæddur 16. ágúst 1981. Það kom mörgum á óvart þegar þessi strákur ákvað að gangi í raðir Blackburn. Líklega valdi hann félagið til að fá meira að spila en hann gerði hjá Bayern. NICOLAS ANELKA Stórkostlegur knattspyrnumaður sem getur breytt gangi leikja með snilli sinni. Anelka er 28 ára og sló fyrst í gegn hjá Arsenal fyrir ellefu árum síðan. Frakkinn á það hins vegar til fá fólk upp á móti sér ef illa gengur. BOLTON Nú er tími breytinga hjá Bolton. Sammy Lee er stjóri liðsins eftir að Sam Allardyce hætti. Sá síðarnefndi náði frábærum áran gri og verður fróðlegt að sjá hvort Lee nái að halda Bolton eins ofarlega og Allardyce gerði. SPÁ DV Einhvern veginn telur DV Sport að Sammy Lee muni ekki n á því sama út úr liðinu og forveri hans í starfi, Sam Allardyce, ger ði. Bolton hefur fengið tíu nýja leikmenn til félagsins og það e r of mikil breyting á liðinu á milli tímabila. DV Sport spáir því að Sammy Lee verði fyrsti stjórinn sem verður rekinn í vetur. HEIMAVÖLLURINN Reebok Stadium er tíu ára á þessu ári. Hann þykir glæsileg smíði og tekur 28,723 áhorfendur. Stuðningsmenn Bolton voru á sínum tíma ósáttir við staðsetningu nýja vallarins, sem er fyrir utan borgina. 16 Heiðar ákvað að söðla um sig og yfirgefa Fulham eftir síðasta tímabil. Heiðar gæti fallið vel að leikstíl Bolton, er sterkur og fylginn sér. Hins vegar er spurning hvort leikstíll Bolton breytist mikið með komu Sammy Lee í Brúnna. Það verður gaman að fylgjast með samvinnu þeirra Heiðars og Anelka í framlínu Bolton í vetur. FYLGIST MEÐ STJARNAN STJÓRINN SAMMY LEE: Hinn 48 gamli Sammy Lee hefur litla sem enga reynslu af því að stýra liði. Hans bíður erfitt verkefni að halda Bolton á þeim stað sem Sam Allardyce skildi við liðið. Félagið hefur fengið marga leikmenn til sín fyrir þetta tímabil. Það getur verið áhættusamt og spurning hvort of miklar breytingar verði gerðar á liðinu. KOMNIR: Nigel Reo-Coker, Marlon Harewood, Eric Lichaj. JOHN TERRY Einn áreiðanlegasti miðvörðurinn í boltanum í dag. Býr yfir miklum leikskilningi og gefur sig allan fram í leikinn. Stjórnar vörn Chelsea eins og hershöfðingi og er auk þess fyrirliði enska landsliðsins. Það kom í ljós á síðustu leiktíð að þegar Terry er meiddur er stórt skarð í vörn Chelsea. STEVEN HOWARD Howard hefur verið lengi að og ávallt spilað í neðri deildum á Englandi. Hann var keyptur til Derby í fyrra sumar og skoraði sextán mörk á síðustu leiktíð, þar af tvö mörk í undanúrslitaleik umspilsins gegn Southamp- ton. Howard er mikill Newcastle aðdáandi og fagnar venjulega líkt og Alan Shearer STJARNAN SPÁ DV DV Sport telur að neðasta sætið sé frátekið og í eigu Derby County. Góður líkur eru á nýju meti, hvað slakann árangur varðar. 20 CHELSEA Stund sannleikans. Ljóst er að Roman Abramovich sættir si g ekki við neitt annað en sigur í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Orðrómur var uppi um að Jose Mourinho yrði rekinn og nú kemur í ljós hvort stjórnin gerði rétt með að halda honum í starfi. SPÁ DV Hinir djúpu vasar Abramovich virðast vera farnir að grynnk a. Aðeins einn dýr leikmaður kom til félagsins í vetur, þrátt fyr ir að hafa misst af meistaratitlinum á síðustu leiktíð. Ef að leikme nn sem náðu sér ekki á strik á síðustu leiktíð finna sitt gamla fo rm í vetur, verður liðið illviðráðanlegt. KOMNIR: Florent Malouda, Tal Ben-Haim, Claudio Pizarro, Steven Sidwell. HEIMAVÖLLURINN Chelsea leikur heimaleiki sína á Stamford Bridge sem staðsettur er í Fulham-hverfinu í London. Völlurinn tekur 42,055 áhorfendur og var byggður árið 1876. 2 Andriy Shevchenko var með ólíkindum slakur á síðustu leiktíð og er langt frá því að borga upp það fé sem Chelsea borgaði AC Milan fyrir hann. Það verður fróðlegt að sjá hvort hann nær að snúa við blaðinu á sínu öðru tímabili. Ef hann nær sér á strik verður Shevchenko illviðráðanlegur. FYLGIST MEÐ STJARNAN STJÓRINN JOSE MOURINHO: Enginn efast um hæfileika Mourinho sem knattspyrnu- stjóra. Hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna með félagsliði og hefur einstaka hæfileika á að beina athyglinni frá sínum leikmönnum og létta þar með ákveðinni pressu af þeim. Mikil pressa er á Mourinho á þessari leiktíð því Abramovich vill titla. FARNIR: Richard Jackson, Steven Cann, Paul Boertien, Lee Camp, Lewin Nyatanga, Ryan Smith, Morten Bisgaard, Lee Grant, Paul Peschisolido, Seth Johnson. DERBY Derby á gríðarlega erfitt tímabil fyrir höndum og flestir spá liðinu rakleitt niður í næst efstu deild á nýjan leik. Derby kom öllu m á óvart með því að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Breytingarnar á liðinu eru miklar. HEIMAVÖLLURINN Pride Park var byggður 1996 og tekur 33,597 áhorfendur. Fyrr í sumar voru kynntar áætlanir um að stækka völlinn fyrir tímabilið 2008- 2009. Eftir það mun Pride Park taka 44 þúsund áhorfendur. FYLGIST MEÐSTJÓRINNBILLY DAVIES: Skotinn Billy Davies tók við Derby County fyrir ári síðan og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Eftir að hafa komið Derby upp í úr- valsdeildina voru sögusagnir um að Davies vildi yfirgefa félagið. Hann sló hins vegar á þær sögusagnir með því að framlengja samning sinn við Derby um eitt ár. Robert Earnshaw er fæddur 6. apríl 1981 í Mufulira í Zambíu. Hann er eini leikmaðurinn sem skorað hefur þrennu í úrvalsdeildinni, 1. deildinni, 2. deildinni, 3. deildinni, ensku bikarkeppninni, enska deildarbikarnum og í landsleik. MIKEL ARTETA Átti frábært tímabil síðasta vetur. Þá lék hann yfirleitt í stöðu kantmanns og leysti þá stöðu einstaklega vel af hólmi. Lesendur skysports. com kusu Arteta miðju- mann ársins, meðal annars fram yfir Cristiano Ronaldo. PAPA BOUBA DIOP Diop fæddist 28. janúar 1978 í Dakar, höfuðborg Senegal. Hann er 194 cm á hæð og er fyrirliði senegalska landsliðsins. Diop er kallaður skápurinn af samherjum sínum hjá Fulham, vegna stærðar sinnar. Oftar en einu sinni hefur heyrst sá orðrómur að Chelsea, Manchester United og STJARNAN SPÁ DV Lawrie Sanchez er í óðaönn að byggja upp sitt eigið Fulham lið. Þrátt fyrir ótrúlegan árangur í undankeppni EM, þá eru þeir norður-írsku leikmenn sem Sanchez hefur verið að fá til sín ekki til þess fallnir að lyfta félaginu upp deildina. Fulham verður í vandræðum í vetur og sleppa naumlega við fall. 17 EVERTON Everton hefur náð að festa sig í sessi sem eitt af topp tíu lið um á Englandi undanfarin ár eftir frekar dapurt gengi á tíunda ár atug síðustu aldar. Everton endaði í sjötta sæti á síðustu leiktíð, e kki síst fyrir öflugan varnarleik. SPÁ DV Everton virðist alltaf koma á óvart. Með færan þjálfara og li ð sem gefst aldrei upp. Moyes er naskur á að finna leikmenn sem henta liðinu vel og nú er að sjá hvort kaup hans í sumar rey nist heillavænleg. Evrópusæti hjá Everton. KOMNIR: Leighton Baines, Steven Pienaar, Phil Jagielka. HEIMAVÖLLURINN Goodison Park er einn sá sögufrægasti í enska boltanum. Byggingum lauk árið 1892 og í dag tekur hann 40,569 áhorfendur, alla í sæti. Félagið er með áætlanir um að byggja nýjan völl og stuðningsmenn félagsins fá að kjósa um staðsetningu hans. 7 Victor Anichebe. 19 ára nígerískur sóknarmaður sem kom upp úr unglingaliði Everton. Hann er fljótur og kraftmikill leikmaður sem fæddist í Lagos, höfuðborg Nígeríu, 23. apríl 1988. Sparkspekingar á Englandi spá Anichebe bjartri framtíð. FYLGIST MEÐ STJARNAN STJÓRINN DAVID MOYES: Íslandsvinurinn David Moyes hefur staðið sig vel sem knattspyrnustjóri Everton og komið stöðugleika á gengi liðsins. Moyes er ekki vanur að leita út fyrir Bretlandseyjar eftir nýjum leikmönnum og þykir klókur í kaupum sínum. Moyes er talinn vera einn besti ungi knattspyrnustjór- inn í bransanum, en hann er 44 ára. FARNIR: Franck Queudrue, Michael Brown, Heiðar Helguson, Mark Crossley, Tomasz Radzinski, Mark Pembridge, Claus Jensen. FULHAM Miklar hræringar hafa verið í herbúðum Fulham í sumar. La wrie Sanchez tók við liðinu undir lok síðustu leiktíðar og ljóst er að hann ætlar sér að byggja liðið nánast upp frá grunni. Liðið hefur misst nokkra máttarstólpa úr liðinu frá síðustu leiktíð. HEIMAVÖLLURINN Craven Cottage tekur 24,600 áhorfendur og var byggður árið 1896. Búningsher- bergi liðanna eru ekki undir stúkunni eins og á flestum öðrum völlum, heldur í húsi við hliðina á vellinum. Ástæðan er sú að það gleymdist að setja búningsher- bergi í teikningarnar. FYLGIST MEÐ STJÓRINN LAWRIE SANCHEZ: Lawrie Sanchez náði merkilegum árangri með landslið Norður-Íra og í kjölfarið varð hann eftirsóttur í stöðu knattspyrnustjóra. Eftir að Chris Coleman var rekinn í apríl á þessu ári var Sanchez ráðinn til starfa. Fulham er fjórða félagsliðið sem Sanchez stýrir. Hin eru Sligo Rovers, Wycombe Wanderers og Wimbledon. Jimmy Bullard varð fyrir því óláni að brjóta hnéskel og í kjölfarið slíta krossband á síðustu leiktíð og náði aðeins og koma við sögu í fjórum leikjum. Hann skoraði hins vegar tvö mörk í þessum fjórum leikjum og gæti reynst Fulham drjúgur á þessari leiktíð. STEVEN GERRARD Miðjumaður á heimsmælikvarða. Hann hefur skorað ófá mörkin sem skipt hafa sköpum fyrir Liverpool á síðustu árum og oft á tíðum haldið liðinu á floti. Gerrard hefur allt til bruns að bera. Hann er ákveðinn, fljótur, skotviss, með góðar sendingar og vinnur varnarvinnuna auk þess vel. Lykilmaður í liði Liverpool. LIVERPOOLVæntingarnar hafa sjaldan eða aldrei meiri hjá Liverpool en fyrir þessa leiktíð. Liverpool splæsti í Fernando Torres fyrir metfé og nú ætla menn þar á bæ að vinna meistaratitilinn, í fyrsta sinn í átján ár. SPÁ DV Væntingarnar eru miklar á Anfield. Margt veltur á byrjun tímabilsins hjá Liverpool, sem hefur ekki verið góð undanfa rin ár. DV Sport telur Liverpool sé enn skrefi á eftir Chelsea og Manchester United, þrátt fyrir að stöðugleiki liðsins verði m eiri í deildinni í vetur en á síðustu leiktíð. KOMNIR: Lucas Pezzini Leiva, Ryan Babel, Yossi Benayoun, Ryan Crowther, Andriy Voronin, Fernando Torres, Nikolaj Mihajlov, Sebastian Leto. HEIMAVÖLLURINN Anfield er einn frægasti knattspyrnuvöllur heims og stemningin sem getur myndast þar á góðum degi er ólýsanleg. Anfield tekur 45,362 áhorfendur. Þetta verður að öllum líkindum næst síðasta tímabil Liverpool á Anfield. 3 Fernando Torres var keyptur frá Atletico Madrid fyrir 20,5 milljónir punda, sem samsvarar um 2,6 milljörðum króna. Það er hæsta upphæð sem Liverpool hefur borgað fyrir leikmann. Torres tók á sig launalækkun til að ganga í raðir Liverpool. Hann gæti verið sá leikmaður sem Liverpool hefur vantað. Hver veit? FYLGIST MEÐ STJARNAN STJÓRINN RAFAEL BENITEZ: Benitez er að hefja sitt fjórða tímabil við stjórnvölinn hjá Liverpool og nú er mönnum þar á bæ farið að langa í meistara- titilinn. Benitez hefur gengið erfiðlega að finna stöðug- leika í deildinni en það virðist flest ganga honum í hag í Evrópukeppn- inni. Miklum fjármunum hefur verið eytt og það eykur pressuna á stjóranum. KOMNIR: Andy Griffin, Lewis Price, Claude Davis, Andy Todd, Tyrone Mears, Robert Earnshaw. FARNIR: Tal Ben-Haim, David Thompson, Cesar Martin, Quinton Fortune, Henrik Pedersen. FARNIR: Robbie Fowler, Jerzy Dudek, Craig Bellamy, Djibril Cisse, Boudewijn Zenden, Florent Sinama Pongolle. KOMNIR: Hameur Bouazza, Adrian Leijer, Lee Cook, David Healy, Paul Konchesky, Chris Baird, Diomansy Kamara, Steven Davis, Aaron Hughes. FARNIR: James Beattie, Gary Naysmith, Richard Wright, Alessandro Pistone. FARNIR: Ben Sahar, Michael Mancienne, Jimmy Smith, Khalid Boulahrouz, Yves Makaba-Makalamby, Nuno Morias. KOMNIR: Liam Ridgewell, Franck Queu- drue, Rafael Schmitz, Daniel De Ridder, Richard Kingson, Olivier Kapo, Garry O’Connor, Stuart Parnaby, Fabrice Muamba. FARNIR: Neil Kilkenny, DJ Campbell, Stephen Clemence, Bruno N’Gotty, Julian Gray. FARNIR: Liam Ridgewell, Jlloyd Samuel, Lee Hendrie, Steven Davis, Chris Sutton, Aaron Hughes, Gavin McCann, Robert Olejnik. KOMNIR: Christian Wilhelmsson, Jlloyd Samuel, Heiðar Helguson, Gavin McCann, Zoltan Harsanyi, Gerald Cid, Danny Guthrie, Mikel Alonso, Daniel Braaten, Blerim Dzemaili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.