Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2007, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2007, Blaðsíða 52
Tr yg g va g a ta ry g g va g a ta föstudagur 10. ágúst 200752 Helgarblað DV Föstudagur Laugardagur Tr yg g va g a ta Á Café amour mun hinn ókunnugi en jafnframt viðkunnanlegi plötusnúður Dj Stranger halda uppi stemningu. Verður við völd á föstudags- og laugardagskvöld- ið. Hann mun sjá til þess að menn haldi sér á tánum og verði með dansglampann í augunum fram á morgun. Á VélSmiðjunni verður hættuleg stemning þar sem hljómsveitin Úlfarnir munu mæta til leiks. munu þeir félagar spila bæði föstudags- og laugardagskvöld og er miðaverð á Úlfana 1.200 krónur en frítt inn til miðnættis. Það er spurning hvort Sigrún Björk bæjarstjóri mæti ásamt restinni af bæjarstjórninni í djammgallanum. Á Kaffi aKureyri mun Dj. Siggi rún mæta með brilljantín í hárinu og þeyta skífum eins og hann hafi aldrei gert neitt annað. Verður hann í búrinu á föstudags- og laugardags- kvöld. mun Siggi sjá til þess að menn haldi á sér hita í höfuðborg norðurlands. HinSegin Ball Á naSa Það er gay Pride-stemning úti um allan bæ í kvöld enda allir komnir í dúndrandi hýran fíling og gleði eftir gleðigönguna. Á nasa verður hinsegin dansleikur þar sem enginn annar en Dj Páll Óskar sér um að gera allt vitlaust. Það verður glimmer-, glamúr-, leður- og latex-stemning á nasa í kvöld. Be there or be straight. StrÁKaBall Á Barnum Í tilefni gay Pride-hátíðarinnar sem haldin er í reykjavík um helgina verður sérstakt strákaball haldið á Barnum í kvöld. Á efri hæð staðarins spila Dj manny og Dj fairyboy en á þeirri neðri verður engin önnur en rósa sem alltaf er í stuði. Árni SVeinS Á PriKinu trúbadorinn góðkunni jude frá Bretlandi verð- ur á Prikinu um klukkan níu í kvöld. Þetta er þó ekki jude law, eins og margur hefur haldið fram. Svo kemur Dj Árni Sveins og klárar dæmið með pottþéttum hitturum sem allir elska. Brynjar mÁr Á SÓlon Stuðpinninn Brynjar már sér um tónlistina á Sólon á föstudagskvöldið. Það eru fáir plötu- snúðar á Íslandi sem eru jafnduglegir og Brynjar sem á milli setta stendur pliktina við míkrafóninn á fm957. Danstónlist eins og hún gerist best og allir dansa, úti um allt. Dj Stef Á HVerfiSBarnum Það er enginn annar en Dj Stef sjálfur, persónulega, sem ætlar að halda uppi stemmar- anum á Hverfisbarnum í kvöld. Steffarinn kallar sko ekki allt ömmu sína, en vissulega flest. Hann er heitur með hittarana, hamrar þá harkalega hátt yfir dans- hólfið. Þið fattið þetta. fjör Á VegÓ Í kvöld spilar á Vegamótum plötusnúður er kennir sig við fönk górillunnar, öfgakennda og lítið útbreidda plötu- snúðastefnu ættaða úr frumskógum Kongó. Dj gorilla funk er agalegur nagli og hikar ekki við að þeyta feitum bassa í allar áttir með þeim afleiðingum að fólk dansar og glansar. terror DiSKÓ Á Barnum Á Barnum verður hryllings- diskótek á efri hæðinni enda er það hryllingsplötusnúðurinn terror sem spilar diskó. Á neðri hæðinni mun svo plötusnúða- teymið Barcode sjá um að allir dansi sig í svefn, eða sleik. ef þú tjúttar ekki í kvöld ertu ekki töff og ef þú mætir ekki á barinn ertu bara einfaldlega lúði. Óli og rÓSa gleðjaSt Á PriKinu Í tilefni þess að Prikið var valið mest gay friendly Prik í heimi af gay-blaðinu out and Proud verður allt vaðandi í gay- stemningu langt fram á morgun á Prikinu. regnbogar og rósir, flöskur og dósir munu svífa um loftið á meðan Dj rósa og Óli litli að spila einhverja viðeigandi tónlist. SKemmtanalöggan VaKtar SÓlon Bíddu, vó! Hvað er í gangi, er enginn Brynjar már á Sólon í kvöld? jú, hann er bara uppi á borði að dansa á meðan rikki g og atli sjá um partíið og konurnar. löggurnar ætla ekki að klikka á því að standa vörð um öryggi gesta á Sólon þetta kvöldið og sendu engan annan en skemmt- analögguna atla til að rukka fólk um partí og stuð og sjá til þess að allt fari skemmtilega fram, enda er hann nú líka skemmtanalögga! HljÓðfæri og Söngur Á HreSSÓ Það verður spilað á hljóðfæri og það verður sungið á Hressó í kvöld en strákarnir í Public - samt ekki enemy, ætla að koma fólkinu í rétta gírinn áður en Dj maggi mætir á staðinn og stillir upp kassettutækinu og segulbandsspólunum og byrjar að spila old School partípopp. Samt ekki. en maggi ætlar allavega að þeyta nokkrum skífum og sjá til þess að fólki verði sópað út með ruslinu undir morgun. milljÓnamæringarnir Á BroaDway milljónamæringarnir eiga fimmtán ára afmæli og gefa út disk á næstu dögum. Þeir ætla svo sannarlega að sletta úr klaufunum og fagna framtakinu með dansleik á skemmtistaðn- um Broadway í kvöld. gleðin hefst klukkan 22 og er miðaverð einungis tvö þúsund krónur. jBK Á ÓlÍVer Þegar sólin fer að skína og sumarið færist yfir er alveg pottþétt að sætasta stelpan á ballinu er á Ólíver. Þetta veit plötusnúðurinn jBK sem sér um að gjörsamlega blasta kerfið í drasl helgi eftir helgi og er kvöldið í kvöld engin undantekning. Dustið rykið af dansskónum og dettið í gang. Það er plötusnúðurinn Haukur sem hefur kvöldið um níu, með rólegum en seiðandi tónum. HauKur og jBK Á ÓlÍVer Dj Haukur og Dj jBK ætla að vera með partí á Ólíver í kvöld. taktu fram dansskóna, skelltu mikka jackson í græjurnar heima og æfðu þig aðeins á moonwalkinu áður en þú kíkir á Ólíver í kvöld. annars gæti orðið alveg hrikalega vandræðalegt fyrir þig að vera eina manneskjan sem ekki kann tungldansinn því allir aðrir á Ólíver kunna sporin. StelPnaBall Á Q-Bar Það er stelpna- ball á Q-bar í kvöld, í tilefni af gay Pride-hátíð- inni sem haldin verður um helgina. Þær Dj eva maría og Dj Birna Hrönn sjá um stemninguna, en þær eru einhverjir vanmetnustu plötusnúðar landsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.