Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2007, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2007, Blaðsíða 50
föstudagur 10. ágúst 200750 Sakamál DV Dragkeppni Íslands fór fram í tíunda skipti síðastliðið miðvikudagskvöld en grímuballsþema var á keppn- inni í ár. Titilinn dragdrottning Íslands hlaut Þorsteinn Blær sem Blær en titillinn dragkonungur ársins fór til Ylfu Lindar í hlutverki hins kynspillta Herodes. Grímur oG Glamúr! Dragkeppni Íslands fór fram fyr- ir fullu húsi á miðvikudagskvöldið í Loftkastalanum en þetta er í tíunda skipti sem keppnin fer fram. Svo vel var mætt á keppnina að vísa þurfti fólki frá en þess má geta að Loftkastalinn rúmar um fjögur hundruð manns. Þáttakendur jafnt sem gestir skemmtu sér prýðisvel og má með sanni segja að glimm- erið og glamúrinn hafi ráðið ríkj- um þetta kvöldið. Keppendur voru fimm talsins og voru það kvenmenn jafnt sem karlmenn sem tóku þátt og klæddu sig upp í drag. Dragdrottning árs- ins var Þorsteinn Blær Jóhann- son sem bar sviðsnafnið Blær en dragkonungur ársins var söngkonan Ylfa Lind í hlut- verki hins kynspillta Herod- esar. Dómnefndina í ár skip- uðu þau Agnar Jón Egilsson leikstjóri, Dísa Þórhalls- dóttir, Lilja R. Torfadóttir hárgreiðslukona, Ólafur Helgi, dragdrottning árs- ins 2003, og Ágúst stofn- andi dragkeppninnar og formaður dómnefndar. Leikkonan Edda Björg- vinsdóttir fór svo á kostum sem kynnir kvöldsins. Keppendurnir í ár voru fimm talsins guðný sem C the tramp, Ylfa Lind sem Herodes, Haffi Haff sem Iffah, Óli Hansen sem donna og Þorsteinn Blær sem Blær. Aurora Boriales, dragdrottning ársins 2006 Krýndi arftaka sinn og var með glæsilegt atriði. Hin kynspillti Herodes teymir hér þræl sinn inn í atriði. Brosað gegnum tárin Blær átti alls ekki von á að sigra í keppninni og fagnaði vel. Edda Björgvins fór á kostum sem kynnir kvöldsins. Herodes , dragko nungur ársins 20 07 fagna r hér sigrinum . Glimmer og glamúr baksviðs um fimmtíu manns komu að atriðunum á einn eða annan hátt. Blær, dra gdrottni ng ársin s 2007 Var með stórglæs ilegt atrið i og frábæra d ansara í l iði með s ér. Eins og Marilyn Monroe Haffi Haff var gullfallegur sem Iffah. D V m yndir Á sgeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.