Árbók skálda - 01.12.1956, Side 9

Árbók skálda - 01.12.1956, Side 9
Formálsorð Arbók skálda er að þessu sinni með nokkuð ólíku sniði og áður. Efnið er blandað: bæði ljóð og smásögur og auk þess nýtt, langflest frá árinu, sem bókin er við kennd, 1956. Samkvæmt því er bók- inni ætlað að veita nokkra yfirsýn um viðfangsefni hinna yngri höfunda á stundinni, sem líður og „kynna" verk þeirra eins og nú er til orða tekið, með sýnishornum. f þeim tilgangi hefir útgefandi ákveðið að senda út nokkurn hluta upplagsins, sem fylgirit með Nýju Helgafelli. Fer Árbók '56 og framvegis því miklu víðar heldur en fyrri bindin. Ritstj. fékk í hendur frá ýmsum höfundum meira efni, en birt er hér. Sömuleiðis barst honum efni frá miklu íleiri höfundum en nokkur kostur var að fá rúm í bókinni. Samt ber að gæta þess að Árþók '56 er ekki úrval að sama skapi og fyrri árbækur, sem náðu yfir alllangt árabil í valinu og tóku til prentaðra verka sem óprent- aðra. Og að sjálfsögðu vantar hér höfunda, sem æskilegt væri að birta eftir í sýnisbók eins og þessari, enda er þess ekki að vænta, að allir höfundar, sem til greina koma, eigi á hverju ári óprentað efni handbært. Ég vil geta þess, úr því að efninu er ekki skipað niður eftir staf- rófsröð höfunda, að ég fylgdi engri annarri reglu um niðurröðun en þeirri að láta ljóð og óbundið mál skiptast á eins og gert er í tímaritum. Ég þakka öllum þeim höfundum, sem lögðu til efni í þessa bók, ágæta samvinnu. Kristján Karlsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Árbók skálda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.