Árbók skálda - 01.12.1956, Blaðsíða 33

Árbók skálda - 01.12.1956, Blaðsíða 33
Jón Öskar: Hugsun og hugsun Ég vildi geta sagt þér allt en hvernig sem ég aga hugann í leit að hversdagsmerking orða í leit að hverdagsmerking orða þá finn ég aldrei aldrei neitt sem verði sagt til fulls Ég mæni döpru auga burt frá hálfu orði, veit ég þó að mér býr margt í hug Til einskis mæli ég við þig Ó, hugsun, ég þykist ráða þér en ræð þó engu, þú svíkur mig. Ó, ég hef mælt mér mót við þig til einskis. Hví flýr þú mig? Reykjavík 1956. Ltf ástarinnar Okkur þykir einkennilegt þegar við lítum um öxl að hafa verið ástfangin, og okkur kann að virðast það hafa verið til einskis þegar dapurleikinn kom til okkar í stað þess vinar sem við þráðum að leiða út í vor- nóttina. En hvað hefur gerzt? Höfum við ekki séð þetta andlit sem við þráðum? Höfum við ekki séð það um miðja nótt þegar við gátum ekki sofið fyrir óróleik hjartans? Hefur ekki þetta andlit löngum verið hjá okk- ur, þrátt fyrir allt? Og getum við neitað því að hafa sungið fyrir það í einrúmi? Og gengum við ekki syngj- andi út á veginn, þrátt fyrir allt? Paris, 15. ág. 1954.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árbók skálda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók skálda
https://timarit.is/publication/1056

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.