Félagsbréf - 01.07.1956, Blaðsíða 30

Félagsbréf - 01.07.1956, Blaðsíða 30
28 FÉLAGSBRÉF Þegar þingiS kom saman 4. febrúar, flutti Mikolajczyk svoliljóðandi yfir- lýsingu: „Þessi samkoma, sem kallar sig Falsaðar lcosningar — Radkiewicz greiðir atkvœði. þjóðþing, var sett á laggirnar með kosningasvikum og ofbeldi, en er ekki kjörin að vilja þjóðarinnar". Hinn virðulcgi leiðtogi pólska jafnaðarmannaflokksins Zygmunt Zulawski, sem stofnað hafði óháða jafnaðarmannaflokkinn, sem ekki vildi lúta Moskvu, stóð upp og kvaddi sér hljóSs. í grípandi og átakanlegri ræSu rakti liann síðan, hvernig Lublin-nefndin — verkfæri Moskvu — hefði áfanga eftir áfanga eyðilagt og að engu gert hvern snefil lýðræðis og almennra mannréttinda í landinu. Á næstu sex mánuSum fullkomn- uðu kommúnistar þetta verk sitt í Póllandi. Sá hluti Socialistaflokksins, sem hlýtti forustu Osobka-Morawski, sem þó var hlynntur Moskvu, barSist um stund gegn því að vera steypt saman við kommúnistaflokkinn. Jo- sepli Cyranldewicz, 3ðalritari flokks- ins og forsætisráðherra eftir að Osobka-Morawski hafSi orðiS að þoka úr þeim sessi í janúar 1947, barðist og um skeið gegn nauðung- arsamsteypu við kommúnistaflokkinn og dró málið á langinn í nálega heilt ár. Hann var boSaður í heim- sókn til Moskvu í janúar 1948 og reyndist auSsveipari eftir heimkomu sína. I marz sama ár tilkynnti hann, að hann hef'ði fallizt á samsteypuna, sem raunverulega þýddi endalok flokks hans og stefnu. Nýi flokkur- inn, sem kommúnistar voru gersam- lega einráðir í, hlaut nafnið: Hinn sameinaði verkamannaflokkur Pól- lands. Sumarið 1948 hafSi Kommúnista- flokkurinn krafizt víStækra hreins- Rússadindillinn Boleslaw Bierut stýr- ir fundi falslcosninga þingsins.

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.