Félagsbréf - 01.07.1956, Blaðsíða 43

Félagsbréf - 01.07.1956, Blaðsíða 43
FÉLAGSBRÉF 41 Þar ekur einn svo dýrri og fáðri dáð að drekans borði, fögru meni skilar, er slit skal þola og mun ei snemma máð, í minni þjóðar sitthvað áður bilar. Jakob Thorarensen hefur skilað fögrum og óbrotgjörnum menum að borði drekans. Ég ber fram þá ósk okkur til handa, að okkur auðnist að hafa hann á meðal okkar lengi enn, og þessum fögru menum eigi enn eftir að fjölga.

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.