Félagsbréf - 01.07.1956, Blaðsíða 9

Félagsbréf - 01.07.1956, Blaðsíða 9
FÉLAGSBRÉF 7 Stalín — „flœrðin rist í hvern and- litsdrátt, og glotti'ð ein glœpasaga“. Fullvissaði nágrannaþjóðirnar um, að Sovétríkin vildu engin lönd áscel- ast, og sveilc þær allar. urteknar á styrjaldarárunum — og fyrst á eftir. Þær voru „fyrsti lilekk- VALDARÁNIÐ í „Sovétríkin óska ekki að skipta sér af innanlandsmálum IIng- verjalands. Algengt er, að smá- þjóðir séu að ástæðulausu hræddar með rússnesku ofbeldi. Ef Sovétríkin tækju að kúga smáþjóðir eða þrengja kosti þeirra, myndu þau svíkja liug- myndafræði Lemns og varpa skugga á glæsilega fortíð sína!“ Jósef V. Stalin í veizlu fyrir ungverska ráðherra í heimsókn í Moskvu í apríl 1946. Þegar Rauði herinn fór inn yfir landamæri Ungverjalands haustið urinn“ í þeirri keðju slagorða og blekkinga, sem Moskvu-kommúnistar í Austur-Evrópu notuðu til þess að svíkja landsmonn sína austur fyrir jámtjaldið. Og reyna enn eftir beztu getu að gera slíkt hið sama í frjáls- um löndum Norður- og Vestur-Evr- ópu. Þeir eru meira að segja svo blygðunarlausir, að þeir láta ekkert hlé verða á þessari blekkingastarf- semi sinni sömu dagana, sem Rauði herinn er að drekkja ungversku þjóðinni í blóði sínu, — fyrir það að gera drengilega tilraun til að öðlast það frelsi, sem Stalin hafði marglofað henni. Og spumingin vaknar: Eru núverandi stjómendur Sovét- Rússlands verri blóðhundar en morð- vargurinn Stalin? Atburðir síðustu daga virðast benda til þess, að þeir liafi engu gleymt af aðferðum hans né markmiðum. UNGVERJALANDI 1944, steypti liann yfir þjóðina ógn- arstjóm, sem 1 ránum, ofbeldi, morð- mn og þrælaflutningum úr landi tók langsamlega fram því, sem lierir Nazista höfðu nokkra sinni boðið undirokaðri þjóð. Ógnarstjórnin tók ekki aðeins til yfirstéttar og miðstéttar, heldur og í ríkum mæli til verkamanna. Ekkert heimili, enginn maður var ömggur fyrir ruddalegmn árásum, og tugum þúsunda manna var smalað saman og þeir fluttir til ókunnra heirn- kynna í austurlendum Sovétríkjanna. Það var augljóst frá upphafi, að ætlun Sovétherranna var sú að

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.