Félagsbréf - 01.07.1956, Blaðsíða 33

Félagsbréf - 01.07.1956, Blaðsíða 33
FÉLAGSBRÉF 31 hérlendis, má finna bliðstæöur þeirra atburða, sem leiddu bölið yfir ung- versku þjóðina. Hér er hugsandi mönnum því þörf á að stinga fótum við. Árvekni, stöðug gát, og vilji til þess að fóma einhverju, em gjöldin, sem þjóð þarf að greiða fyrir frelsi sitt, ef hún vill varðveita það. Það kostar sjálfsfórn og aga að temja sér.þegnskap hins frjálsa manns, og einarða höfnun á samstarfi og trún- aði við þá, sem sjálfir eru reiðu- búnir til að bera ok þrælsins og líta ekki glaðan dag fyrr en þeir era búnir að koma því á herðar annarra.

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.