Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1993, Blaðsíða 6

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1993, Blaðsíða 6
KYNNING SVEITARFELAGA MÝRDALSHREPPUR Sýn til jökuls og fjalla út af Miö-Mýrdal; Reynisdrangar og Reynisfjall f forgrunni; til vinstri ræktunarlönd f Reynishverfi; til hægri Vikurþorp. Ljósm. Mats Wibe Lund. Hafsteinn Jóhannesson sveitarstjóri og Helga Halldórsdóttir, aðstoðarmaður sveitarstjóra Fram til ársins 1887 var Mýr- dalurinn eitt sveitarfélag sem náði frá Jökulsá á Sólheimasandi í vestri að Blautukvísl á Mýrdals- sandi í austri og var nefndur Dyr- hólahreppur hinn forni. Mýrdaln- um var skipt í tvo hreppa með konungsbréfi dagsettu 28. febrúar 1887 í Dyrhólahrepp og Hvammshrepp. Ástæður fyrir skiptingu hreppsins eru ekki fyllilega ljósar þar sem hreppsbækur eru ekki fyrir hendi frá þessum tíma en líkur benda til að ágreiningur um niðurjöfnun sveitar- þyngsla í austur- og vesturhluta hreppsins hafi valdið þar mestu um. Aödragandi sameiningarinnar 1984 Umræður um að sameina hreppana hefjast síðan á árinu 1968 fyrir frumkvæði sam- einingamefndar sveitarfélaga, sem skipuð var 1966 til að kanna möguleika á sameiningu sveitar- félaga, en nefndin beitti sér m.a. fyrir lagasetningu um sameiningu sveitarfélaga. Nefndin hélt fundi í Vík með báðum hreppsnefndun- um. Þar var samþykkt með 7 atkv. (2 sátu hjá) að hreppsnefndimar skipuðu hvor um sig tvo menn í nefnd til athugunar á sameiningu hreppanna. Þessi „athugunamefnd" mun hins vegar aldrei hafa komið saman og málið þannig fallið niður. Á árunum 1977 til 1980 voru sameiningarmálin eitt- hvað rædd að frumkvæði skipulagsstjóra ríkisins. Það er svo á sameiginlegum fundi hreppsnefndanna 2. nóv. 1980 að skipuð var sex manna nefnd, þrír frá hvorum 252
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.