Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1993, Blaðsíða 11

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1993, Blaðsíða 11
NÝJUNGAR í ATVINNULÍFINU Unniö viö upptöku á gulrótum í októbersól. Ljósm. Hafsteinn Jóhannesson. Lífrænt samfélag — ný þróunarstefna Viðbrögð Mýrdœlinga við skipbroti hefðbundinnar byggðastefiiu og kreppu í landbúnaði Gunnar Agúst Gunnarsson, verkefnisstjóri þróunarverkefnis- ins „Lifrœnt samfélag“ Það skiptast á skin og skúrir í at- vinnulífi Mýrdælinga líkt og hjá flestum öðrum. Ovissa um framtíð- ina setur meir en oft áður mark sitt á mannlíf í strjálbýlinu. Megindrættir í þeirri mynd sem íslenskar byggða- fréttir færa okkur eru þessir: Traust manna á árferði, veðurfar, gæftir- og opinbera fyrirgreiðslu; vonin um skjótfengið happ, aflahrotu, góðan þerri eða rífleg framlög til fram- kvæmda úr opinberum sjóðum; fé- lagsleg einangrun og fábreyttar ný- sköpunarhugmyndir; ósjálfstæði og bjargarleysi byggðanna. Þótt þessi mynd sé vissulega ýkt hefur engu að síður hægt og rólega sigið á ógæfu- hliðina hjá fjölda byggðarlaga. Mið- stjómarvald ríkisins og langvarandi samdráttur í frumatvinnuvegum þjóðarinnar - landbúnaði og sjávar- útvegi - hafa kynt undir eyðingar- eldinn á landsbyggðinni. Nýjar framleiðslugreinar hafa öðru hverju skotið upp kollinum, oft fyrir tilstilli hins opinbera. Oftar en ekki hafa þó slíkar tilraunir endað með ósköpum, 257
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.