Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1993, Blaðsíða 30

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1993, Blaðsíða 30
VERKASKIPTING RÍKIS OG SVEITARFÉLAGA úar 1990. Með þeirri gjörð hækkaði kostnaður við heimavistargæslu á einni nóttu í Reykhólaskóla um 65%, úr 26,63 einingum í 44 einingar (þá gat ríkið verið rausnarlegt á kostnað sveitarfélaganna). Þessi ákvörðun m.a. varð til þess að skólastjórnendur í Reykhóla- hreppi boðuðu lil borgarafundar um stefnuna í skólamálum. Fundurinn var haldinn 1. maí og markaði þá stefnu að leggja af heimavist við Reykhólaskóla. Jafnframt var sú stefna mörkuð að ef til sparnaðar kæmi þá nýttist hann skólanum í aukinni þjónustu. Síðan þá hafa margir fundir verið haldnir og mikið rætt, hugsað stíft og framkvæmt. 1 stuttu máli er framkvæmd skóla- mála þannig í Reykhólahreppi að öll börn fá 35 stunda kennsluviku. Öll- um börnum er gefinn koslur á heitri mállíð í hádegi og er verðið frá 90- 150 kr. eftir aldri barns. Öllum börn- um sem búa utan Reykhóla er dag- lega ekið í og úr skóla. Hádegisakst- ur yngri barna hefur verið felldur niður og skólaaksturinn boðinn út. Rekstrarkostnaður skólans hefur staðið í stað. Til glöggvunar má sjá helstu breytingar í útgjöldum milli ára sem orðið hafa vegna þessarar stefnubreytingar. Tölurnar eru í þús- undum króna og árið 1994 er valið vegna þess að nýgengið er frá samn- ingi um skólaakstur: 1990 1994 Ýmis kennaralaun 611 3000 Launatengd gjöld 321 600 Heimavistargæsla 1783 0 Skólaakstur 4382 3874 Laun í mötuneyti 1740 1400 Samtals 8837 8874 Árið 1990 voru eknir km í skóla- akstri 57065 en verða á árinu 1994 samtals 78500. Sveitarfélagið leggur til jafnmarg- ar stundir í stuðningskennslu og ríkið og hefur með þeim hætti tvöfaldað þá þjónustu, auk þess sem öllum nem- endum gefst kostur á 35 stunda kennsluviku. Sem dæmi má nefna að 1. bekkur hefur nú um fram 1. bekk 1990 þrjá bóklega tíma í hverri viku sem áður fóru í sund og leikfimi. Sund og leikfimi hefur verið flutt yfir á eftir- miðdag. 1. bekkur fær nú tvo tíma í smíði og tvo tíma í handavinnu á viku, sem hann hafði ekki áður, þá eru 5 stundir á viku nú í félagsstarf og lesstund sem ekki var áður. Ég fullyrði að þetta gerðist ein- vörðungu vegna þess svigrúms sem andi verkaskiptalaganna frá 1989 leyfði en þar var gert ráð fyrir því að heimamenn notuðu tækifærið og tel ég að við höfum gert svo. Hvort vel hafi til tekist verður seint hægt að skera úr um en víst að sé þetta hið rétta þá gerðist það ekki með þeim hætti sem Svanhildur vildi heldur þvert á móti. mneo Skjalaskápar Islendingar þekkja þá S af gæðunum S afverðinu S afendingunni Verð kr. m.vsk. 4 skúffu skápur 23.879,00 3 skúffu skápur 21.912,00 2 skúffu skápur 19.410,00 Fást bæöi í DIN A4 og folio stæröum H. OLAFSSON & BERNHOFT Vatnagaröar 18 - s. 812499 276
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.