Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1993, Blaðsíða 8

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1993, Blaðsíða 8
KYNNING SVEITARFÉLAGA an skólans og skipa hana um 20 nemendur. Nemendur skólans taka mjög virkan þátt t' samkomuhaldi í hreppnum og koma fram við ýmis tækifæri. Kennsla fer fram á tveim stöðum í hreppnum, í Ket- ilsstaðaskóla og í Vík, en þar hefur skólinn aðsetur uppi á lofti í Suður-Vík þar sem leikskóli er til húsa á jarð- hæðinni. Leikskóli Leikskólinn Suður-Vík er starfræktur í gömlu húsi sem byggt var árið 1902. Nýlega hefur verið ákveðið að starfsemi leikskólans skuli vera áfram í þessu gamla húsi en ekki verði farið út í byggingu nýs húss undir starfsemina. A leikskólanum eru að meðaltali um 30 böm og yfirleitt hefur verið hægt að verða við óskum allra um pláss. Þá hefur undanfarin ár verið rekin ung- bamadeild fyrir börn undir tveggja ára aldri. A síðasta ári var í fyrsta sinn ráðin fóstra til starfa við leikskólann. Þá hefur undanfarið verið unnið að þróun- arverkefni innan leikskólans og fékkst til þess verkefnis styrkur úr Þróunarsjóði leikskóla. Markmið verkefnis- ins er „að gera góðan „róló“ að leikskóla“. Er það verkefni vel á veg komið og nýlega var sótt um frekari styrk til að geta haldið verkefninu áfram og eru allir sem hér hafa komið nærri sammála um að vel hafi til tekist. Dvalarheimili aldraóra Árið 1989 var tekið í notkun nýtt og glæsilegt dval- arheimili fyrir aldraða. Húsið er tengt fjórum íbúðum aldraðra sem byggðar voru 1983. í nýju byggingunni eru tíu einstaklingsherbergi ásamt eldhúsi, baði og sameiginlegu rými. Á heimilinu eru nú 15 vistrými, þar af 7 á hjúkrunardeild, en tvær íbúðir eru leiguíbúðir. Við heimilið eru um 10 stöðugildi og starfa þar ein- göngu konur. Má segja að starfsemi heimilisins sé tví- 254 Hjólabáturinn Mýrdælingur, sem er aö miklu leyti notaöur I útsýnisferöir. Ljósm. Þórir N. Kjartansson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.