Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1993, Blaðsíða 62

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1993, Blaðsíða 62
ÝMISLEGT Stjómsýslumiðstöð á Sauðárkróki Stjórnsýslumiðstöðin á Sauöárkróki. Ljósm. Árni Ragnarsson. Snorri Björn Sigurðsson bœjarstjóri á Sauðárkróki Þann 15. október sl. var opnuð Stjómsýslumiðstöð á Sauðárkróki og jafnframt opnuð skrifstofa Byggða- stofnunar á Norðurlandi vestra. Hér- aðsnefnd Skagfirðinga á 30% í hús- inu en Byggðastofnun og Sauðárkrókskaupstaður 35% hvor. Það var í desember 1991 að stjórn Byggðastofnunar ákvað að opna skrifstofu á Sauðárkróki. I framhaldi af því hafði starfshópur á vegum Átaks hf., sem var atvinnuþróunar- félag fyrirtækja og stofnana á Sauð- árkróki, frumkvæði að því að benda Byggðastofnun, héraðsnefnd Skag- firðinga og Sauðárkrókskaupstað á að tilvalið væri að gera „gömlu kjör- búðina" við Skagfirðingabraut að stjómsýslumiðstöð, þar sem saman yrði safnað opinbemm skrifstofum ríkis og héraðs. Stjórn og forstjóri Byggðastofn- unar, héraðsnefnd Skagfirðinga og Sauðárkrókskaupstaður tóku hug- myndinni vel. Heimamenn töldu mjög mikils um vert að ofangreint hús yrði fyrir val- inu, vegna staðarvals, jafnvel þó því fylgdi nokkur aukakostnaður. Féllst Byggðastofnun á þetta sjónarmið heimamanna. Samkomulag var gert við Kaupfé- lag Skagfirðinga um kaup á húsinu 9. júní 1992. Byggingamefnd var skipuð og áttu sæti í henni Benedikt Guðmundsson frá Byggðastofnun, Hallgrímur Ingólfsson frá Sauðár- krókskaupstað og Þorsteinn Ás- grímsson frá héraðsnefnd Skagfirð- inga. Byggingarnefndin samdi við Áma Ragnarsson arkitekt um hönun og við Stoð hf. og Raftákn hf. um verk- fræðivinnu. Samið var við Trésmiðjuna Borg hf. um að annast endurbyggingu og var Bragi Skúlason byggingameist- ari. Aðrir aðalverktakar vom Ál- stoð/Gilsbúð og Vélsmiðjan Héðinn hf. Heildarkostnaður við kaupin á húsinu og breytingar innan húss og utan, ásamt lóðarframkvæmdum, er um kr. 114.000.000,- en húsið er rúmir 900 m2 að stærð. Þeir aðilar, sem fluttir eru í húsið eða flytja í húsið á næstunni, eru: héraðsnefnd Skagfirðinga, bygging- arfulltrúinn í Skagafirði, ferðamála- fulltrúi Skagafjarðar, heilbrigðisfull- trúi Norðurlands vestra, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Sauðárkróks, Fé- lagsmálastofnun Sauðárkróks, Byggðastofnun, Vinnueftirlit rfkis- ins, Héraðsdómur Norðurlands vestra og Verkakvennafélagið Ald- an. Rætt hefur verið við fleiri opinbera aðila sem ekki eru með skrifstofur á Norðurlandi vestra og má búast við að fleiri flytji inn á næsta ári, en þrem skrifstofum er enn óráðstafað. Það er samdóma álit að einstak- lega vel hafi tekist með breytingar á húsinu. Hafa hönnuðir og bygging- armenn unnið sérstaklega gott starf. Húsið, sem áður var farið að láta á sjá, er nú bæjarprýði. j 308
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.