Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1993, Blaðsíða 7

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1993, Blaðsíða 7
KYNNING SVEITARFÉLAGA Ketill Sigurjónsson orgelsmiður pipuorgeliö í Víkurkirkju. Ljósm. Kjartansson. viö nýja Þórir N. hreppi, til að vinna að sameiningu Hvammshrepps og Dyrhólahrepps. Það gerðist síðan 1. janúar 1984 að undangenginni kosningu íbúanna þar sem góður meiri- hluti í báðum hreppunum samþykkti sameininguna. Þróun íbúafjöldans Ibúatala Dyrhólahrepps hins foma, er hreppnum var skipt á árinu 1887, var 837 og hafði Hvammshreppur 455 íbúa og Dyrhólahreppur hinn nýi 382. Þegar hreppamir voru sameinaðir að nýju í Mýrdalshrepp hinn 1. janúar 1984 var íbúatalan 648, í Hvammshreppi 484 og í Dyrhólahreppi 164. Hinn 1. desember 1992 var íbúatala Mýrdalshrepps 596, þar af voru um 330 í Vík. íbúum hefur því fækkað um 241 frá 1887, þar af um 52 frá sameiningu hreppanna hinn 1. jan. 1984. Grunnskóli Tveir grunnskólar eru í Mýrdalshreppi, Ketilsstaða- skóli og Víkurskóli. I vetur eru 29 nemendur í Ketils- staðaskóla í 1.-7. bekk en 86 nemendur í Víkurskóla í 1.-10. bekk. íþróttakennsla í Víkurskóla fer fram í fé- lagsheimilinu Leikskálum en sundkennsla fyrir báða skólana fer fram í Skógum. Þá eru rekin mötuneyti í báðum skólunum fyrir þá nemendur sem þess óska. Við Víkurskóla starfa níu kennarar í tæplega sjö stöðugild- um en fimm kennarar við Ketilsstaðaskóla í rúmlega þremur stöðugildum. Auk þess starfa matráðskonur, ræstingarfólk, skólahjúkrunarfræðingur og skólabíl- stjórar við skólana en allir nemendur Ketilsstaðaskóla eru í skólaakstri og 20 nemendur Víkurskóla. Tónskóli Tónskóli var stofnaður árið 1981 og hefur starfsemi hans farið ört vaxandi á síðustu árum. I vetur stunda 52 nemendur nám við skólann en það eru 45% grunn- skólanemenda í hreppnum. Lúðrasveit er starfandi inn- Skólahljómsveit Mýrdalshrepps starfsár- iö 1992-1993 ásamt stjórnandanum, Kristjáni Ólafssyni. Ljósm. Helga Hall- dórsdóttir. 253
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.