Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1993, Page 17

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1993, Page 17
Listaskáldið góða um hreppana á Islandi „Óskandi væri að íslendingar færu að sjá, að það er aumt lífog vesælt að sitja sinn í hverju horni og hugsa um ekkert, nema sjálfan sig, og slíta svo sundur félag sitt og skipta sundur afli sínu í svo marga parta, sem orðið getur - í stað þess að halda saman og draga allir einn taum og hugsa fyrst ogfremst um heiður og velgengni landsins, sem öllum góðum íslendingum ætti að vera ifyrirrúmi. “ Jónas Hallgrímsson „Nokkur orð um hreppana á Islandi" Fjölnir 1835 Sameining sveitarfélaga ALMENNAR KOSNINGAR 20. NÓVEMBER 1993

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.