Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1993, Side 23

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1993, Side 23
UMHVERFISMÁL Þorsteinn Jóhannsson, oddviti Hofs- hrepps, flytur ræöu viö vígslu sorporku- stöövarinnar, rekur aðdragandann aö þvi aö ráöist var i framkvæmdir og lýsir mannvirkinu. kílógrammi af sorpi losna þrjár kílóvattstundir til hitunar. Stöplaritið sýnir hver áhrif ferðaþjónustan hefir á magn úrgangsins og þar með á orkuframleiðsluna. Sundlaugin er Ólafur Sigurösson, framkvæmdastjóri Brennu-Fiosa, bætir á eidinn. Birgir Þóröarson, heilbrigöisfulltrúi Suöurlands, og Hermann Sveinbjörnsson, fram- kvæmdastjóri Hollustuverndar ríkisins, fylgjast meö. KRÚLLAND hringlaga eininga- sundlaug, 12,5 m í þvermál, og kost- ar uppkomin um eina milljón króna - með hreinsibúnaði. Fyrir tuttugu árum voru sorporku- stöðvar fyrir lítil byggðarlög óþekkt- ar. Vélin að Svínafelli kemur frá fyrirtækinu HOVALWERK AG - í daglegu tali HOVAL - í Liechten- stein, sem hefir á undanförnum ára- tug afgreitt nær 2000 slíkar vélar til flestra landa heims. Afköst minnstu vélarinnar nægja fyrir 200 manna byggðarlag, en stærsta vélin getur þjónað 5000 manns. Fari svo fram sem horfir verða sorporkuvélar framtíðarinnar hugsanlega gerðar svo litlar að hægt verði að fella þær inn í eldhúsbekkinn - rétt eins og örbylgjuofn. HOVAL sorporkuvélarnar eru eins og sniðnar fyrir aðstæður á ís- landi. Má velja saman tvær eða fleiri vélar til að fá fram hentugar sér- lausnir. Hér er á ferð stýrð hágæða- brennsla og því telur Hollustuvernd ríkisins reykhreinsibúnað óþarfan, en hann myndi kosta jafn mikið og sjálf vélin. Orkunýtingin tryggir nauð- synlega hagkvæmni í rekstri, sem ekki er fyrir hendi við aðrar förgun- araðferðir. K- SUNDLflUG OPIH ■» 1 JUNi JULÍ ÖGUST SEPTEMBER OKTUBER NÖt/EMBEP DESEMBER ^TTiiiiiii|liiiii|iiiiii|iiiiii|inni|iiliii|iiiiii|iinii|iniii|iiiiil|iiiiii|imii|llim|llliii|ilim|limi|iiiiii|iiiiminlii|nnM|iiiiii|iiiiinTTTTnilimi|iiiiii|iiiiininiii|ilini|iniii|niiii|miM|llllln -O E1 EE E3 Efl ES EB E7 ES ES 30 31 3E 33 3fl 3E 3S 37 3S 33 flO 1 fl3 qq qS q7 flS fl3 EO E 1 ES °g hvernig má miöla orkunni með því aö teggja til hliðar tregrotnandi efni II i sem brennt er þegar hitunarþörf er mest 269

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.