Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1993, Síða 24

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1993, Síða 24
VERKASKIPTING RÍKIS OG SVEITARFÉLAGA Á sama tíma og stjórnvöld standa frammi fyrir auknum kröfum um markvissa stefnu í menntamáium vaxa kröfur um vaiddreifingu í opinberri stjórnsýslu. Ljósm. Hraömyndir hf.. Björn Pálsson. Yfirtaka sveitarfélaga á rekstri grurtnskóla: Einn og sami aðili beri óskipta ábyrgð á rekstri skólanna Ingimundur Sigurpálsson bœjarstjóri í Garðabœ Grein þessi er nœr samhljóða erindi sem höfundur flutti á haustþingi Kennarafélags Reykjaness 2. október 1993. Staöa sveitarfélaganna í hinni opinberu stjórnsýslu Sveitarfélögin eiga sér langa sögu og er hún reyndar samofin sögu byggðar á íslandi, enda hafa hrepparnir átt merku hlutverki að gegna í íslensku þjóðlífi frá upphafi byggðar. Þeir eru elstu félagsmálastofnanir hér 270

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.