Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1993, Qupperneq 34

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1993, Qupperneq 34
AUGLÝSING FRÁ FÉLAGSMÁLA- RÁÐUNEYTINU OG UMDÆMANEFNDUM Hinn 20. nóvember 1993 skal fara fram atkvæðagreiðsla um framkomnar tillögur umdæma- nefnda um sameiningu sveitarfélaga, sbr. lög nr. 75/1993 um breytingu á sveitarstjórnarlög- um nr. 8/1986. Atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaga skal fara fram í öllum sveitarfélögum nema eftirgreindum: Akraneskaupstað, Djúpavogshreppi, Eyrarsveit, Hafnarfjarðarkaupstað, Kópa- vogskaupstað, Mýrdalshreppi, Reykhólahreppi, Seyðisfjarðarkaupstað, Siglufjarðarkaupstað, Skaftárhreppi og Vestmannaeyjakaupstað. LEIÐBEININGAR UM UNDIRBÚNING OG FRAM- KVÆMD ATKVÆÐAGREIÐSLUNNAR: 1. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla mun hefjast ................................... 25. október 2. Kjörskrá skal lögö fram eigi síðar en ....................................... 27. október og skal framlagning hennar auglýst fyrir þann tíma. 3. Kjörskrá skal liggja frammi til kjördags. 4. Kærufrestur til sveitarstjórnar vegna kjörskrár rennur út kl. 12 á hádegi ... 6. nóvember 5. Afrit kæru sendist þeim sem kærður er út af kjörskrá eigi síðar en .......... 9. nóvember 6. Sveitarstjórn úrskurðar kærur eigi síðar en ................................. 13. nóvember 7. Oddviti sveitarstjórnar eða framkvæmdastjóri hennar undirrita kjörskrá. 8. Sveitarstjórn tilkynni hlutaðeigandi, svo og sveitarstjórn sem mál getur varðað, um breytingar á kjörskrá strax og úrskurður liggur fyrir. 9. Kjörstjórn tilkynni oddvita yfirkjörstjórnar, svo og sveitarstjórn sem mál getur varðað, um breytingar á kjörskrá strax og dómur er genginn. 10. Sveitarstjórn skal senda oddvita yfirkjörstjórnar eintak af kjörskrá þegar kjörskráin hefur verið endanlega undirrituð. 11. Yfirkjörstjórn auglýsir hvenær kjörfundur hefst. 12. Yfirkjörstjórn auglýsir hvar og hvenær atkvæðatalning verður með nægum fyrir- vara á undan kosningum. 13. Kjörfundi skal slíta eigi síðar en kl. 22 á kjördag. 14. Atkvæðatalning hefst svo fljótt sem unnt er að loknum kjörfundi. 15. Yfirkjörstjórn setur notaða atkvæðaseöla undir innsigli að talningu lokinni. 16. Yfirkjörstjórn tilkynni viðkomandi umdæmanefnd um úrslit atkvæðagreiðslunnar svo fljótt sem verða má eftir að úrslit liggja fyrir. Ekki er heimilt aö skýra frá niðurstöðu atkvæðagreiðslu fyrr en eftir að öllum kjörstöðum á landinu hefur verið lokað, þ.e. kl. 22. 17. Kæra vegna atkvæðagreiðslunnar skal afhent hlutaðeigandi sýslumanni innan sjö daga frá því að lýst var úrslitum atkvæðagreiðslunnar. 18. Yfirkjörstjórn eyðir innsigluðum atkvæöaseðlum að kærufresti loknum eða að fullnaðarúrskurði uppkveðnum hafi atkvæðagreiðslan verið kærð. Félagsmálaráðuneytið og umdæmanefndir, 16. október 1993.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.