Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 1
SVEITARSTJORNARMAL
EFNISYFIRLIT 1995 55. ÁRGANGUR
Utgefandi: Samband íslenskra sveitarfélaga.
Ábyrgöarmaður: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson.
Ritstjóri: Unnar Stefánsson.
Umbrot: Kristján Svansson.
Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar: Háaleitisbraut 11.
Pósthólf 8100, 128 REYKJAVÍK.
Sími: 581 3711. Bréfasími 568 7866.
1. tbl. (259)
Á kápu er mynd af Kópaskeri í Öxarfjarðarhreppi. Ljósm.
Mats Wibe Lund.
2. tbl. (260)
Á kápu er mynd af Seyðisfiröi. Myndina tók Magnús Reynir
Jónsson úr turni Seyðisfjarðarkirkju. Strandartindur efst á
miðri mynd til vinstri.
3. tbl. (261)
Á kápu er mynd sem Gunnar G. Vigfússon tók á afmælishátíð
sambandsins í Háskólabíói 11. júní.
4. tbl. (262)
Á kápu er loftmynd af Raufarhöfn. Ljósm. Mats Wibe Lund.
„Á svörtum fjöðrum" ............................... 30
Seyðisfjörður 100 ára ............................. 70
Brautarholtsskóli sextugur ........................ 75
Fáein orð um hreppana á íslandi ................... 82
Afmælishátíð í Háskólabíói 11. júní ..............132
Þarfir nemendanna eiga að vera í fyrirrúmi. Ávarp Páls
Péturssonar félagsmálaráöherra í Háskólabíói 11. júní . 135
Gömul íslandskort færð Landsbókasafni íslands -
Háskólabókasafni aö gjöf .........................136
Fyrrverandi formenn heiðraðir ....................137
Á söguslóðum Njálu ...............................138
Raufarhafnarhreppur fimmtíu ára ..................196
ALMENNINGSBÓKASÖFN
Nýtt merki almenningsbókasafna ................... 15
Bókasafn Héraösbúa ................................ 95
ATVINNUMÁL
Aðalfundur Atvinnuþróunarsjóös Suðurlands ......... 53
Átaksverkefni ..................................... 54
Bls.
Drekinn '95 á Austurlandi ......................... 95
Markaðs- og atvinnumálaskrifstofa Keflavíkur-Njarövík-
ur-Hafna ..........................................106
Friðjón Einarsson framkvæmdastjóri Markaðs- og atvinnu-
málaskrifstofu Keflavíkur-Njarövíkur-Hafna ........106
„Suðurland 2000". Verkefni Atvinnuþróunarsjóðs Suöur-
lands .............................................173
Nýr framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands 173
Elsa Guðmundsdóttir atvinnuráögjafi Vestfjarða.....175
Atvinnu- og ferðamálastofa Reykjavíkurborgar.......243
BARNAVERND
Embætti umboðsmanns barna stofnaö.................. 25
BYGGÐAMÁL
Gottfordæmi .......................................128
BYGGÐARMERKI
Byggðarmerki Aðaldælahrepps .......................128
Byggðarmerki Vopnafjarðarhrepps ...................128
Byggðarmerki Torfalækjarhrepps í réttum litum .....128
BÆKUR OG RIT
Vegprestur, handbók um skóla ......................124
Leiðbeiningarrit um skipulag sumarbústaða og sumarbú-
staðahverfa .......................................214
Sveitarstjórnarlög ásamt skýringum og athugasemdum 238
Úrskurðirog álit félagsmálaráðuneytisins 1994 .... 239
ERLEND SAMSKIPTI
Meiri samskipti við grænlensk sveitarfélög? ....... 59
Sveitar- og héraðsstjórnarþing Evrópuráðsins eflt . 60
Kvennaráöstefna 6.-8. júlí í Dublin ............... 60
Alþjóðleg ráðstefna um umhverfismál í Dusseldorf
20. og21.júní ..................................... 60
Norrænt vinabæjamót í Lahti í Finnlandi 9.-11. ágúst . . 61
Norræn ráðstefna um skóla framtíðarinnar 27.-29. ágúst 61
Heimsþing Alþjóðasambands sveitarfélaga 3.-7. sept-
emberíHaag ........................................126
Vörusýning og ráðstefna um tæknimál sveitarfélaga
í Gautaborg 28.-31. ágúst .........................126
Alþjóðleg ráðstefna um tæknimál sveitarfélaga
6.-9. september....................................126
Náttúruhamfarir og neyðarhjálp 22.-24. apríl 1996 .... 252
FERÐAMÁL
Ferðaþjónusta í sátt við umhverfiö ................240
Skaftárhreppur tilnefndur fyrir íslands hönd til Evrópskra
umhverfisverðlauna ferðaþjónustunnar 1995 ........ 241
FÉLAGSMÁL
Fjárhagsaðstoö sveitarfélaga ...................... 19