Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 46

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 46
MENNINGARMÁL dag, með hugviti, stórhug og striti. Eg sýni hér upphafshugmyndina, síðan einföldun á henni í táknræn form, þ.e. hin þrjú þrístrendu form úr ryðfríu stáli er halda uppi bjargi eða gríðarstórum steini; steinninn hvílir á oddum þrístrcndinganna." Dvalarheimilió Höföi Eins og komið hefur fram stendur dvalarheimilið Höfði á Sólmundar- höfða á Akranesi. Heimilið er tvær hæðir og kjallari að hluta. Bygging- in er 5979 fermetrar að stærð. Heimilismenn eru 78 (þ.e. 54 í þjón- usturými og 24 í hjúkrunarrými) en 62 starfa á heimilinu í 42 stöðugild- um. A lóð Höfða eru 27 sjálfs- eignaríbúðir fyrir aldraða í raðhús- um. Ibúamir 44, sem þar búa, sækja þjónustu til dvalarheimilisins í þeim mæli sem þeir kjósa. A hcimilinu er einnig rekin dagvistun fyrir 20 aldr- aða og öryrkja. Um 140 aldraðir eða öryrkjar tengjast því heimilinu beint auk 60 starfsmanna. Félags- og þjónustumiö- stöö fyrir aldraóa og ör- yrkja Höfði er ekki bara heintili því þar er einnig rekin almenn félags- og þjónustumiðstöð fyrir alla aðra aldr- aða íbúa starfssvæðisins. M.a. er „opið hús“ á heimilinu tvisvar f viku, en þar koma saman á annað hundrað manns til ýmissa tóm- stundastarfa eða annars konar sam- verustunda. Þá má nefna að á síð- asta ári fór mötuneyti heimilisins í samvinnu við félagsntálaráð að senda matarskammta til aldraðra og öryrkja út í bæ. Því má segja að á milli 300 og 400 manns tengist Dvalarheimilinu Höfða á einn eða annan hátt. Stjómendur Höfða telja heimilið nú tiltölulega vel í stakk búið að þjóna skjólstæðingum sín- unt; einnig að bregðast við hinni öru fjölgun aldraðra sem fyrirsjáanleg er á næstu árum. I stjórn heimilisins sitja nú: Svavar Oskarsson, formað- ur, Arsæll Valdintarsson, Kristján Sveinsson, Valdimar Þorvaldsson og Anton Ottesen. Dvalarheimiliö Höföi, annar áfangi. Ungir kylfingar kenna hinum öldruöru réttu tökin á litlum púttvelli viö heimiliö. Matast í Perlunni i sumarferð Höföa. Greinarhöfundur, Ásmundur Ólafsson, framkvæmdastjóri Höföa, tók mynd- irnar meö frásögn- inni nema myndina á bls xx og myndina af Listaverkinu Grettistaki á bls. xx sem Kristján Pétur Guðnason Ijós- myndari tók. listaverkið, en í lögum og reglu- gerðunt um sjóðinn segir nt.a.: „Heimilt skal einnig að veita úr sjóðnum styrki vegna listaverka sem komið er fyrir á almannafæri á vegunt ríkis eða sveitarfélaga, þótt ekki sé í beinum tengslum við opin- berar byggingar." Hugmyndin að listaverkinu Listamaðurinn segir m.a. í lýs- ingu með tillögu sinni: „Hugmyndin varð til þegar mér varð hugsað til þeirrar kynslóðar, sem nú sest til hvíldar og þeirra handa sem skapað hafa á þessari öld næstum öll þau mannvirki sem þjóðin á og nýtur í 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.