Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 23

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 23
RAÐSTEFNUR Viö boröiö sitja, taliö frá vinstri, oddvitarnir Dagur Jóhannesson í Haga í Aöaldæla- hreppi, Helga A. Erlingsdóttir á Landamótsseli i Ljósavatnshreppi, Kristján Kárason á Ketilsstööum í Tjörneshreppi og Skarphéöinn Sigurðsson í Úifsbæ i Bárödælahreppi. fengu sveitarfélög og aðrir tengdir aðilar 196 milljónir kr. árið 1993 en lögðu sjálf fram til viðbótar um 300 milljónir króna til þessara verkefna. A árinu 1994 er áætlað að sveitarfé- lög og aðrir tengdir aðilar fái um 250-300 milljónir kr. úr sjóðnum til átaksverkefna og reikna megi með að sveitarfélögin leggi fram til við- bótar a. m. k. 500-600 milljónir kr. í þessi verkefni á árinu. Vilhjálmur vék að þeim fyrirætl- unum í greinargerð með fjárlaga- frumvarpi ársins 1995 að framhald yrði á greiðslum sveitarfélaga í At- vinnuleysistryggingasjóð á árinu og lýsti yfir því að slikt kæmi ekki til greina. Vísaði hann þar til ályktana stjórnar sambandsins og síðasta landsþings þess þar sem þess var krafist að rikisstjómin stæði við yf- irlýsingu sína frá 10. desember 1993 þess efnis að ekki yrði um að ræða áframhald á greiðslum sveitarfélag- anna í Atvinnuleysistryggingasjóð og að Jöfnunarsjóði sveitarfélaga verði gert kleift að sinna lögbundnu hlutverki sínu. I þeim efnum vitnaði Vilhjálmur til þarfa Innheimtustofnunar sveit- arfélaga á auknu fé úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og kvað hann ríkis- stjómina þurfa að efna fyrirheit um aðgerðir sem tryggi að sjóðurinn geti gegnt hlutverki sínu. Með öllum ráðum verður að stöð- va og draga úr skuldum sveitarfé- laganna, sagði Vilhjálmur, og um það verða sveitarstjómarmennimir sjálfir að hafa forystu. Staðan er ein- faldlega þannig, sagði Vilhjálmur að lokum, að það verður að hægja á ferðinni, sem getur verið sársauka- fullt í bili en skilar sér þegar til lengri tíma er litið. Fjárhagslegt svigrúm sveitarfélaganna almennt til að auka þjónustu og ráðast í dýr- ar framkvæmdir er ekki fyrir hendi um þessar mundir. í setningarræðu sinni fjallað Vil- hjálmur einnig rækilega um flutning alls rekstrarkostnaðar grunnskólans til sveitarfélaganna sem hann kvað eitt stærsta mál er sveitarfélögin hafa staðið frammi fyrir í langan tíma. Avarp félagsmálaráóherra Á eftir setningarræðu Vilhjálms flutti Rannveig Guðmundsdóttir, þá nýskipuð félagsmálaráðherra, ávarp. Ræddi hún eins og Vilhjálmur um versnandi fjárhag sveitarfélaganna. Hún kynnti síðan fyrirhugaðar breytingar á reglugerð um Jöfnunar- sjóð sveitarfélaga og breytingar á félagslega íbúðakerfinu og kvaðst þeirrar skoðunar að sveitarfélögin ættu að fá meira sjálfdæmi um ýmsa þætti félagslegra íbúðamála. Um þessa málaflokka eru birtar sjálf- stæðar greinar annars staðar í þessu tölublaði. Rannveig ræddi einnig lög um húsaleigubætur sem öðluð- ust gildi um síðastliðin áramót. Kvað hún áramótin langþráð tíma- mót fyrir leigjendur í landinu. Hún svaraði ýmsum mótbárum sem uppi hefðu verið gegn þeirri leið að fela Viö þetta borö sitja, taliö frá vinstri, Guöni H. Pétursson skrifstofustjóri og Guömundur Hermannsson, sveitarstjóri í Ölfushreppi, og Kristján Pór Júlíusson bæjarstjóri og Pór- ir Sveinsson, fjármálastjóri á ísafiröi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.